Vikan

Tölublað

Vikan - 15.05.1986, Blaðsíða 34

Vikan - 15.05.1986, Blaðsíða 34
unda. Kannski voru það Hallur Þórarinsson og Rögnvaldur kali, jarl frá Orkneyjum. Viltu heyra, væna mín, vísur sem ég kvað til þín eina þögla þorranótt þegar allt var kyrrt og rótt. (Sveinbjörn Beinteinsson) Snorri var höggvinn og fornu hættirnir liðu undir lok. Þá komst í tísku að yrkja rírnur undir hinum ýmsu bragarháttum. Fyrsta ríman, sem geymst hefur, er Ólafs ríma Haraldssonar eftir Einar Gilsson. Þessi ríma er frá seinni hluta 14. aldar og varð- veitt í Flateyjarbók. Er skemmst frá Jjví að segja að rímurnar taka að renna úr Islend- ingum stanslaust og sífellt bætast við nýir og nýir bragarhættir. Rímnakveðskapur var þjóðaríþrótt fslendinga langt fram eftir öld- um ásamt brennivínsdrykkju og skyráti. Vinsælustu gestirnir á bæjum voru þeir sem gátu kveðið rímur og það bæði vel og lengi, helst þangað til allir voru sofnaðir. En allt tekur sinn enda. Það kom að því að rímnaformið rann sitt skeið. Sumir segja HATTUMÁL EFTIR BJARKA BJARNASON vað er líkt með Snorra Sturlusyni og Sveinbirni allsherjargoða - annað en það að þeir voru og eru báðir góðskáld? Jú, þeir eiga það sameiginlegt að hafa sett saman háttalykla eða háttatal. Þegar hnígur húm að þorra, oft ég hygg til feðra vorra, og þá fyrst og fremst til Snorra, sem framdi Háttatal.:,: Snorri Sturluson samdi Háttatal sitt í Noregi. Það var veturinn 1222-1223 og ort til heiðurs vinum Snorra, þeim Skúla jarli og Hákoni Noregskonungi. En Háttatalið var auðvitað fyrst og fremst ætlað upprenn- andi skáldum sem vildu nema bragfræði. Hættirnir urðu alls um eitt hundrað, bæði fornir og nýir. Þar á meðal voru bragar- hættirnir langloka, draugsháttur og greppa- minni. Reyndar var Snorri ekki fyrsti íslending- urinn sem setti saman háttalykil. Til er háttalykill frá 12. öld en óvíst er um höf- 34 VIKAN 20. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.