Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 15.05.1986, Qupperneq 36

Vikan - 15.05.1986, Qupperneq 36
Vantaði annan smel M e z Ánægðir með lífið og tilveruna á leið í Garden Party. ekki í hug að heimurinn verði gleyptur í einum bita. BÚNIR AÐ SPILA í ÁTTA ÁR „Veistu það að við erum búnir að spila sam- an í átta ár og það er fyrst núna sem fólk virðist vera farið að taka okkur í sátt." Það er Friðrik Karlsson sem hefur orð fyrir Mezzoforte að þessu sinni. - Eruð þið pirraðir út í okkur hérna heima? „Nei, ekki hef ég nú orðið var við það. Ég held að við séum yfirleitt afskaplega geðgóðir." - En nú er Garden Party búið að slá í gegn úti og ... „Það gerðist ekkert fyrirhafnarlaust. Það væru hreinar ýkjur ef ekki beinlinis hauga- lygi ef ég segði að við hefðum bara hoppað upp í flugvél og hrópað fyrir heiminn - hæ, hæ, hæ, hér komum við - og síðan hafi allt tvífætt lagst á hrygginn af hrifningu. Málið er að önnur plata okkar - í hakanum -vargefin út í Englandi og komst nú reynd- ar inn á LP-diskólistann þar '81. Við gerðum samning við útgáfufyrirtæki sem varla get- urtalist parfínn pappírþví þaðstal af okkur ágóðanum af þeim 6000 eintökum sem seldust. - Byrjunin var með öðrum orðum ekki með neinum glæsibrag? „Nei, en við getum sagt að það hafi farið að rofa til upp úr því. Við gerðum samning við Carlin Music útgáfufyrirtækið og Pinnacle dreifingarfyrirtækið og með þá bakhjarla kom platan Þvílíkt og annað eins út. En því miður var ekkert lag af henni sem náði að slá í gegn. Við erum síðan hérna heima við lagasmíðar og spilamennsku og 1982 förum við út til Englands til að taka upp Mezzoforte 4." GARDEN PARTY SLÆR f GEGN Og þá erum við komin að punkti sem við „Góðir hlustendur. Þeir eru búnir að vera að fikra sig upp listann undanfarnar vikur og það hlaut að koma að því að þeir kæm- ust á toppinn. Hér er hljómsveitin Mezzoforte og This Is the Night sem er vinsælasta lagið þessa vikuna." Við lækkum örlítið í Gunnlaugi Helga- syni. Er þetta ekki notalegt? „Jú, auðvitað - þú getur ímyndað þér, þetta er í fyrsta skipti sem tónlist okkar slær í gegn hérna heima. Og við erum svo miklir íslendingar í okkur að auðvitað erum við hæstánægð- ir. Þú getur bætt því við að okkur er alveg meinilla við þessa Nikitu sem sennilega á eftir að ná af okkur toppsætinu." Þessari síðustu athugasemd fylgir góðlátlegt bros sem gefur til kynna að andúðin risti senni- lega ekki mjög djúpt. Reyndar komst ég að því þegar á leið að þessi ungi maður, sem sat á móti mér, heggur ekki fólk í herð- ar niður út af smámálum. Það virðist vera einkenni á þeim Mezzofortestrákum að taka lífinu með stóískri ró og þeim dettur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.