Vikan


Vikan - 15.05.1986, Page 44

Vikan - 15.05.1986, Page 44
> ' UÓMALIND með norðanéljum, nokkurt kul og snjór yfir öllu. Hann stendur í fjósdyrunum og horfir mót rísandi degi. Stuttur, þybbinn, á gúmmískóm með lopasokkana bretta utan yfir buxurnar. Hann er stuttklipptur eins og tíðkast um litla drengi í sveitinni, sjaldan klippt og þá tekið mikið. „Það er svo dýrt að fara til rakara,“ segir pabbi hans, „hún mamma þín getur skubbað af þér.“ Hún er nýbúin að skubba af honum. Þess vegna færir hann sig lengra inn í fjósið. Kuldinn næðir um ber eyrun, honum er kalt. Þó er meiri kuldi hið innra með honum, meira en kuldi, söknuður og biturleiki liggur þétt við hjarta hans. Já, honum er hreinlega öllum ískalt.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.