Vikan

Eksemplar

Vikan - 15.05.1986, Side 49

Vikan - 15.05.1986, Side 49
|Q« Æmm © Iftl WBmEMK. :xx » — HÖNNUN: HALLA NIKULÁSDÓTTIR LJÓSMYND: RAGNAR TH. STÆRÐ: A 5-6 ára. EFNI: Tripler ullar-kamgarn, 200 g hvítt, 50 g blátt, 50 g bleikt. Hringprjonar nr. 4 og 5. Sokka- prjónar nr. 4 og 5. BOLUR: Fitjið upp 180 1. á prj. nr. 4. Pri. 1 1. sl., 1 1. br., 4 sm. Skiptið yfír á prj. nr. 5. Prjónið mynstur nr. I, síðan mynstur með hvítu, 1 1. br., 17 1. sl. Prjónið þar til bolur- inn mælist 29 sm. Skiptið þá í fram- og bakstykki. Fitjið upp 11. í handvegi hvorum megin og prj. brugðna upp að öxl. Priónio nú mynstur nr. 4. Þegar búið er að prjóna 7 umf. af mynstri nr. 4 er hvor öxl prjónuð fyrir sig en 20 miðlykkj- ur á framstykki settar á nælu og geymdar. II. Telld af við hálsmál í annarri þverri umf., 3 sinnum. A afturstykki eru prj. 8 umf. af mynstri nr. 4. 22 miðlykkjur settar á nælu og geymdar. 1 1. felld af við hálsmal, 2 sinnum. ERMAR: Fitiið upp 32 1. á sokkaprj. nr. 4. Prj. 11. sl., 11. br., 5 sm. Skipt- ið yfír á prj. nr. 5 og aukið út um 6 1. í fyrstu umf. Prjónið mynstur nr. 1, síðan mynstur nr. 2, 1 1. br., 17 1. sl., með hvítu. Aukið út í 6. hverri umf. í byrjun og enda umf. Athugið að hafa brugðnu lykkjuna í mynstri nr. 2 á miðri ermi. Prjónið þar til ermin mælist 30 sm. Prjónið þá 4-5 umf. brugðnar. Fellið af. HALSMAL: Takið upp 64 1. í hálsmáli á prj. nr. 4. Prj. 11. sL, 1 1. br., 16 umf. Fellið laust af.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.