Vikan


Vikan - 19.02.1987, Síða 6

Vikan - 19.02.1987, Síða 6
Iðnrekendur í árshófi Þaö voru fleiri sem tóku tal saman og tengdu, meöal annars stjórnarmenn i Pólum hf., Magnús Valdimars- son og Ragnar Halldórsson, frekar kenndur við ísal en Póla. Með Pólarrafgeymum er tengingin auðveld. Nýlega var árshóf Félags islenskra iðnrek- enda haldið í Hótel Örk í Hveragerði. Það var heilsað, talað, borðað, drukkið og dans- að langt fram eftir nóttu, reyndar fram undir sunnudagsmorgun einn í febrúar. Veislugest- ir voru hátt á þriðja hundraðið, þorri gestanna gisti á Hótel Örk en aðrir óku heiðina þokuklædda. Skemmtinefnd, sem hafði veg og vanda af öllum undirbúningi, undir stjórn Arnar Hjaltalín, afhenti völdin i hendur veislustjóra í upphafi leiks. Veislustjóri var Davíð Schev- ing Thorsteinsson. Vikan var á staðnum og nokkrar myndir úr myndasafninu segja meira en orð um glauminn og gleðina sem ríkti í Örkinni í þessu árshófi. Formaður FÍI, Viglundur Þorsteins- son, flutti ávarp í hófinu. Þá er það veislustjórinn sem hefur orðið. Texti: Þórunn Gestsdóttir Myndir: Bryndís Arnardóttir

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.