Vikan


Vikan - 19.02.1987, Blaðsíða 6

Vikan - 19.02.1987, Blaðsíða 6
Iðnrekendur í árshófi Þaö voru fleiri sem tóku tal saman og tengdu, meöal annars stjórnarmenn i Pólum hf., Magnús Valdimars- son og Ragnar Halldórsson, frekar kenndur við ísal en Póla. Með Pólarrafgeymum er tengingin auðveld. Nýlega var árshóf Félags islenskra iðnrek- enda haldið í Hótel Örk í Hveragerði. Það var heilsað, talað, borðað, drukkið og dans- að langt fram eftir nóttu, reyndar fram undir sunnudagsmorgun einn í febrúar. Veislugest- ir voru hátt á þriðja hundraðið, þorri gestanna gisti á Hótel Örk en aðrir óku heiðina þokuklædda. Skemmtinefnd, sem hafði veg og vanda af öllum undirbúningi, undir stjórn Arnar Hjaltalín, afhenti völdin i hendur veislustjóra í upphafi leiks. Veislustjóri var Davíð Schev- ing Thorsteinsson. Vikan var á staðnum og nokkrar myndir úr myndasafninu segja meira en orð um glauminn og gleðina sem ríkti í Örkinni í þessu árshófi. Formaður FÍI, Viglundur Þorsteins- son, flutti ávarp í hófinu. Þá er það veislustjórinn sem hefur orðið. Texti: Þórunn Gestsdóttir Myndir: Bryndís Arnardóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.