Vikan


Vikan - 02.04.1987, Blaðsíða 4

Vikan - 02.04.1987, Blaðsíða 4
14. tbl. 49. árgangur 2.-8. apríl 1987. Verð 150 krónur. FORSÍÐAN IRÖDDRITSTJÓRNAR I í ÞESSARIVIKU Forsíðumyndin er hönnuð af Ijósmyndara Vikunnar, Valdísi Óskarsdóttur. Fermingin er eitt af viðfangsefnum þessa tölu- blaðs og er myndin búin til af því tilefni. ÚTGEFANDI: Frjáls fjölmiðlun hf. RITSTJÓRI: Þórunn Gestsdóttir. BLAÐAMENN: Guðrún Alfreðs- dóttir, Hlynur Örn Þórisson, Jóhanna Margrét Einarsdóttir, Unnur Úlfarsdóttir. LJÓSMYNDARI: Valdís Óskars- dóttir. ÚTLITSTEIKNARI: Hilmar Karlsson. RITSTJÓRN ÞVERHOLTI 11, SÍMI (91) 2 70 22. AUGLÝSINGASTJÓRI: Geir R. Andersen. AFGREIÐSLA OG DREIFING: Þverholti 11, sími (91) 2 70 22. PÓSTFANG RITSTJÓRNAR, AUGLÝSINGA OG DREIFINGAR: Pósthólf 5380,125 Reykjavík. Verð í lausasölu: 150 kr. Áskriftarverð: 500 kr. á mánuði, 1500 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 3000 krónur fyrir 26 blöð hálfsárs- lega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Fermingin „Ég verð líka að viðurkenna að mér finnst undarlegt að vera að fara að fermast og hafa aldrei samband við Guð nema þegar ég er í kirkju," segir fermingar- stúlka sem rætt er við í blaðinu. Við lítum aðeins á fermingarund- irbúninginn sem er ofarlega í huga margra um þessar mundir. Það bregst ekki að á hverju ári heyrast úrtöluraddir sem telja að allt vafstrið í kringum ferming- arnar sé komið út í öfgar og býsnast er yfir gjafaflóðinu. En það er mál þeirra sem að börnunum standa hvernig þeir vilja fagna þessum tímamótum í lífi barnanna. Verra er ef börnin gleyma tilganginum með ferm- ingunni eða hann fer forgörðum vegna prjáls. Fermingarundirbúningurinn og athöfnin sjálf er hverjum þeim ómetanlegur sem gengur í geng- um þann þátt með opin augu og hjarta. Unga stúlkan, sem rætt er við hér og segir að undarlegt sé að hún tali aðeins við Guð sinn í kirkjunni, er leitandi. Það eru all- ir unglingar. Þeir leita flestir að fyrirmyndum í tilverunni og sannleikanum. Margir þeirra finna einhver svör í kirkjunni sinni og það ættu hinir fullorðnu ekki að taka frá þeim. Það er mikilsvert fyrir fermingarbörnin að finna svörun við leitinni, þá svörun eiga þau að finna meðal annars í hegðunarmynstri hinna fullorðnu. Gjafaflóðinu má stilla í hóf því maður getur ekki gefið barni sínu allt sem það óskar sér, án þess að gefa því leiðann um leið. 6 Úr bílhræinu varð glæsikerra eftir að ungur Ólafsfirðingur fór um það höndum. 8 Leikarinn Einar Jón Briem leikur Cliff í Kabarett, sýningu Leikfélags Akur- eyrar, sem erstærsta hlutverk hans til þessa. Hann er nafn Vikunnar. 10 Fermingar og undirbúningurinn snertir marga um þessar mundir. Um hvað snýst fermingarundirbúningur- inn - lífið með Guði eða lífið án Guðs? 18 Anna María Þórisdóttir sendi okkur smásögu um lífið og tilveruna á 1200 ára afmæli Reykjavíkurborgar, þegar vatnið verðureina útflutningsvara okkar... 20 Ljúffengur fiskur með sinnepi, mat- reiddur í örbylgjuofni. Uppskrift Hafdísar Jóhannsdóttur sem er gest- uríViku-eldhúsinu. 22 Breska leikkonan Helen Mirren er þekkt sviðsleikkona i heimalandi sínu. Hún hefur nú í auknum mæli snúið sér að kvikmyndaleik og að sjálfsögð u náð árangrj. 24 Flugstöðvarbyggingin á Keflavíkur- flugvelli hefur verið umdeild. Nú er hún risin og óneitanlega glæsileg á aðlita. j 4 VIKAN 14. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.