Vikan


Vikan - 11.06.1987, Blaðsíða 4

Vikan - 11.06.1987, Blaðsíða 4
24. tbl. 49. árgangur. 11.-17. júní 1987. Verð 150 krónur. FORSÍÐAN I RÖDD RITSTJÓRNAR 9 í ÞESSARIVIKU Guðný Ragnarsdóttir leikkona er í Vikuviðtalinu og var í því til- efni mynduð í sumarblíðunni af Valdísi Óskarsdóttur Ijósmynd- ara. ÚTGEFANDI: Frjáls fjölmiðlun hf. RITSTJÓRI: Þórunn Gestsdóttir. BLAÐAMENN: Elín Albertsdóttir, Guðrún Alfreðsdóttir, Jóhanna Margrét Einarsdóttir. LJÓSMYNDARI: Valdís Óskars- dóttir. ÚTLITSTEIKNARI: Hilmar Karlsson. HANDRIT OG PRÓFARKIR: Guðrún Svava Bjarnadóttir, Hildur Gunnlaugsdóttir. RITSTJÓRN ÞVERHOLTI 11, SÍMI (91) 2 70 22. AUGLÝSINGASTJÓRI: Geir R. Andersen. AFGREIÐSLA OG DREIFING: Þverholti 11, sími (91) 2 70 22. PÓSTFANG RITSTJÓRNAR, AUGLÝSINGA OG DREIFINGAR: Pósthólf 5380,125 Reykjavík. Verð í lausasölu: 150 kr. Áskriftarverð: 500 kr. á mánuði, 1500 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 3000 krónur fyrir 26 blöð hálfsárs- lega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Ævistarfið Að velja ævistarf getur verið þung þraut. Unga fólkið á menntabrautinni þarf snemma að hugleiða í hvað átt það ætlar að halda. Það getur verið dýr- keypt að taka víxlspor á mennta- brautinni á tímum örra framfara. Þó má segja að áður fyrr hafi víxlsporin jafnvel verið enn dýr- keyptari, þó af öðrum toga. Þá var erfiðara að víkja af markaðri braut, fólk sat fast. Nú opna end- urmenntunar- og símenntunar- möguleikar leiðir á milli starfs- sviða. Sá sem ekki vildi læra á unga aldri áður lokaði dyrum að baki. En þeir sem vilja breyta eða bæta við sig í dag vita af mögu- leikunum. Það kostar hæfni að vera á réttri hillu, segir máltækió. Sumir sjá hilluna um leið og augu þeirra fyrir tilverunni opnast, aðrir reika krókastíga Ung leikkona er tekin tali í þessu blaði. Hún hefur nýlokið leiklistarnámi og er að hasla sér völl á sviðinu. Fimm ára gömul hafði hún ákveðið á hvaða lífs- hillu hún ætlaði að tylla sér. Við erum einnig með stutta frásögn af annarri leikkonu og sú hefur hlotið heimsfrægð. Hún hafði gulrótina fyrir framan nefið á hill- unni frá fæðingu, faðir hennar var kvikmyndaleikari. Stutt spjall við trillukarl sem stundaði trésmíðar í yfir fjörutíu ár en dreymdi alltaf um að verða alvörutrillukarl kom róti á hug- ann. Hugarrótið leiddi til hug- leiðingar um ævistarfið. Lífsdraumur trillukarlsins hefur ræst. Hann vitjar grásleppuneta um þessar mundir og ræðir við fuglana. Hann er kominn á rétta hillu og hættur að smíða. 6 Fyrirtíuárum samdi Haukurlngi- bergsson lag sem allir söngla i kringum 17. júní. Hann var valinn sem nafn Vikunnar. 8 Guðríður Ragnarsdóttir sendibíl- stjóri er tággrönn en er í megrun. Hún hefurtekið inn megrunartöflur níunda áratugarins og segir frá ár- angrinum. 10 Ásgerður og Sæmundur eru saman í megrun. Grape Slim töflurnar hafa hjálpaó þeim ásamt breyttu mataræði. 12 Hann heitir Haraldur Teitsson og býr á Djúpavogi. Hann sendi okkur smásögu og birtist fyrri hlutinn í þessu tölublaói. Hann lýsirmann- lífinu í litlu sjáyarplássi. 18 irskar tilraunir með skýjabana hafa áhrif á veðurfar á islandi eftir því sem eigandi „banans" heldur fram. Vió þykjumst vita betur. 22 Jane Fonda hefur átt sína erfiðu dagaeinsogaðrir. Hún hefurvak- ið mikla athygli fyrir leík sinn i kvikmyndinni Morning After. 24 Beóið var eftir frumsýningu kvik- myndarinnar Ishtar með mikilli eftirvæntingu. Ishtarerumtvo ævintýramenn sem Warren Beatty og Dustin Hoffman leika. 4 VI KAN 24. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.