Vikan


Vikan - 11.06.1987, Blaðsíða 11

Vikan - 11.06.1987, Blaðsíða 11
Mér hafa líka þótt ýmis sætindi eins og súkkulaði mjög góð." Ásgerður: „Mér hættir til að bæta á mig því ég er mikill sælkeri, þykir gos og súkku- laði líka mjög gott. En eftir að við fórum að taka töflumar höfum við breytt matar- venjunum. Nú borðum við mun léttari mat, meira grænmeti og meiri fisk." „Við höfum líka hætt við uppbökuðu ijómasósumar og súpurnar. En þetta er ekkert útspekúlerað hjá okkur," segir Sæmi. - Þið hafið ekkert svindlað að ráði? „Stundum um helgar. þá liöfum við leyft okkur að hafa það aðeins betra," segir Sæmi en Ásgerður segir hlæjandi: „Ég er miklu harðari en Sæmi, hann er svo rosaleg- ur sælkeri." - Eruð þið ánægð með töflumar? „Já, mjög svo. Við vomm ákveðin í að léttast. U.S. Grape Slim töflumar hjálpa manni til þess, en maður verður að breyta mataræðinu. Töflumar gera ekkert einar sér en þær gera mann miklu meðvitaðri um það sem maður er að gera. Þær draga líka saman magann og við það minnkar lystin." Sæmi: „Ég er óskaplega ánægður með þessar töflur, þær koma manni á bragðið við að gera eitthvað i sínum málum." - Hafið þið sttindað einhveija líkamsrækt með megruninni? Sæmi: „Sökum þeirra meiðsla, sem ég varð fyrir, hef ég mjög lítið getað hreyft mig en ég gel farið i sund og gengið og það geri ég óspart." Ásgerður: „Ég er nú ekki í neinni leikfimi eða slíku en ég syndi yfirleitl á hverjum degi og núna á næstunni er ég að fara að spila golf." - Einhverjar ráðleggingar til þeima sem eru að fara í megrun? „Það er nú ósköp einfalt, borða minna, hætta sælgætisáti og hreyfa sig meira." - Hvað með framhaldið? Sæmi: „Ég ætla að halda áfram að taka U.S. Grape Slim töflumar. Ég er ekki enn búinn að ná þeirri kjörþyngd sem ég var í. í dag er ég í kringum 87 kíló en var áður á milli 80 og 82 kíló. Ég stefni að því að ná því innan tíðar. Annars væri ekkert að því að vera of þungur ef fitan gæti sest á rétta staði, ekki bara á mann miðjan." Ásgerður: „Ég er nú eiginlega ekkert far- in að velta framhaldinu fyrir mér en ég veit þó að ég ætla að halda áfram og ná mér niður í mína kjörþyngd. Ég hef líka hug á að taka matarvenjur okkar til endur- skoðunar, hafa meira af fiski og grænmeti. Ég hef einnig áhuga á að kynna mér jurta- fæði og þá möguleika sent það veitir." „Nú borðum við mun léttari mat, meira grænmeti og meiri fisk.“ 24. TBL VIKAN 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.