Vikan


Vikan - 03.09.1987, Blaðsíða 46

Vikan - 03.09.1987, Blaðsíða 46
Myndir: helgi skj. friðjónsson í Hafnarfirði hafa ung, hress hjón opnað alhliða líkamsrækt- arstöð. Stöðina nefna þau einfaldlega HRESS. Hjónin Anna Haraldsdóttir íþróttakenn- ari og Hallgrímur Ragnarsson viðskiptafræðingur hafa lagt nótt við dag undanfarna sex mánuði til að fullgera líkams- ræktarstöðina. Húsnæðið ervið Bæjarhraun og mjög bjart og skemmtilegt. Þarna mun fara fram alhliða leikfimi, sjúkraleikfimi, megr- unarleikfimi og aerobic. Leið- beinendur auk Önnu verða Kristjana Hrafnkelsdóttir og Hjördís Magnúsdóttir. Hjördís hefur unnið á líkamsræktar- stöðvum í Bandaríkjunum í níu ár. Fyrir þá sem eru að berjast við að losna við aukakíló er sér- stakur matseðill á boðstólum og fylgst er með þátttakendum í megrunarhugleiðingum. Þrír afar fullkomnir Ijósabekkir eru í stöðinni og vatnsgufa. Öll aðstaðan er hin ákjósanlegasta. Hressa fólkið í Hafnarfirði seg- ist ætla að leggja áherslu á að fá konurá öllum aldri í alhliða líkamsrækt. ! Glæsilegt anddyri lik- amsræktar- stöövarinnar. Anna Haraldsdóttir og Hjördís Magnúsdóttir taka hné- beygjur. ' '■ -j Mp||f K. ÍÆji . r ■ ÉtfH n 1 K| - : [ 1 Wmmm •1 46 VIKAN 36. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.