Vikan


Vikan - 03.09.1987, Blaðsíða 42

Vikan - 03.09.1987, Blaðsíða 42
Draumar MIKIÐ AF BRÉFUM Kæri draumráðandi, Vikunni! í fyrra réðst þú fyrir mig draum sem að mestu var ráðinn rétt. Þó er endirinn kannski ekki kominn í ljós en úr illu átti að rætast. Svo er mál með vexti að nú fyrir skömmu dreymdi mig annan draum sem mér þykir einnig merkilegur og er sannfærð um sann- leiksgildi hans. Draumurinn er á þá leið að mér fannst ég vera vestur í bæ hér í Reykja- vík og vera að koma fyrir hornið á H-götu með pappakassa í fanginu, fullan af fallegum postulínsdiskum með gylltri rönd. Allir voru þeir eins í laginu og þónokkuð margir. Ég tók efsta diskinn og velti honum til og sást þá á honum miðjum annaðhvort mjög sterkur blár litur eða hann næstum hvarf. Einnig voru til GANGSTERAR OG SÓÐALÝÐUR Kæri draumráðandi. Mig dreymdi í nótt voðalegan draum sem veldur mér meiri háttar áhyggjum. Þetta var þó ekki martröð heldur skýr og skilmerkilegur draumur svo ég var að velta því fyrir mér hvort hann merkti eitthvað sérstakt. Svo var mál með vexti að mér fannst ég vera komin í félagsskap gangstera og sóðalýðs sem fór um göturnar með látum og hreinlega braut allt og bramlaði. Ég var ekkert skárri sjálf en hinir. Við vorum í ókunnuglegu um- hverfi og það var dimmt en þó var þetta ekki eins og eitthvert atriði úr kvikmynd sem ég hef séð heldur fann ég mjög skýrt fyrir því hliðar í kassanum styttur, til dæmis eitt rókókópar og eitthvað fleira. Kassinn var úr gráum pappa eins og notaður er utan um umslög. Ég setti síðan kassann upp á pallinn fyrir framan húsið en þar var smávegis þrep eða snjór. Síðan fannst mér ég vera komin sömu megin hússins á kjallaragólf úti og þar var mikið af bréfum, bæði stór, gul umslög og einnig hvít venjuleg og þau voru öll með 'amerískum frímerkjum. Ég beygi mig niður, tek upp nokkur bréf og rétti þau rosknum, amerískum hjónum. Það var einnig krap á botninum þar. Hjónin voru í Ijósum „beige“- litum fötum og voru orðin töluvert gráhærð. Ég vil taka það fram að ég þekkti þau ekkert en þetta fór fram í mestu vinsemd. Einnig var að ég var ég. Ekki þekkti ég hitt fólkið (lýð- inn) en fannst ég gera það í þessum draumi. Hvað merkir draumurinn? Með þökk fyrir birtinguna ef þú notar þennan draum. Ég. Draumurinn er skýr viðvörun um a<) gera ekkert sem gati orðió þér til minnkunar og hann hendir til aó þú hafir verulegar áhyggjur af því að þú kunnir að vera í þann veginn að gera mistök. Vertu varkár og farðu eftir liug- hoði þínu ef þig grunar við hvað ég á. ÆÐABER HÚÐ Kæra Vika. Mig hefur nokkrum sinnum dreymt draum bréfabunki með amerískum frímerkjum á efri hæðinni og fannst mér eins og ég ætti að koma pappakassanum mínum inn í húsið þegar hjónin opnuðu dyrnar uppi með póstin- um sínum og þar við sat. Draumurinn varð ekki lengri en þegar ég vaknaði og fór að hugsa um húsið mundi ég eftir að hafa kómið í sams konar hús sem ung stúlka með pilti en svo slitnaði upp úr því sambandi. Húsráðandi var hins vegar mikill vinur minn. Ef þú gætir tengt þetta eitthvað þá þætti mér vænt um það. Með kærri kveðju. K.E. Fyrsti hluti draumsins bendir til hindrana sem þú munt yfirstíga og að þin bíði friðsœld og ríkulegt og gefandi llf einkum einkalíf en þó með ákveðnum skilyrðum sem þú verður að sœtta þig við. Svo virðist sem einhver fyrirheit, sem litlar efndir verða á, valdi þér vonbrigðum og þér fmnist þetta hafa verið sýnd veiði en ekki gefm. Bréfm eru vísbending um ný tíðindi sem senni- lega eru tengd þessu máli. Hvers eðlis þau eru kemur ekki fram í smáatriðum, þó er augljóst að eitthvaó kemur á óvart, bœði þœgilega og óþœgilega. Fjármál koma vió sögu og leysist nokkuð óvœnt úr erfiðri stöðu sem upp kann að koma. Snjórinn er góðs viti eins og hann kemur fram i þessum draumi, einkum þó I veraldlegum málum en síður í tilfimningamálum. sem er nokkurn veginn samhljóma. Hann er stuttur, bara eins og endurtekning sem kemur aftur og aftur. Mér finnst ég vera með svo æðabert hörund og æðarnar eru í öllum regnbogans litum og liggja utan á handleggjum og fótum, þó þann- ig að húðin strekkist yfn. Mér finnst mér ekki líða illa í þessum draumum en þeir valda mér áhyggjum. Nú vantar mig ráðningu á þessum draumi. Með bestu kveðju. B.K. Þessi draumur varðar heUsufar þitt. Hafir þú verið heilsuveil bendir hann til breytinga til batnaðar en ef þú hefur verið hraust máttu búast við einliverjum veikindum, varla þó alvar- legum en ef til vtll þrálátum og leiðinlegum. 42 VIKAN 36. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.