Vikan


Vikan - 03.09.1987, Blaðsíða 54

Vikan - 03.09.1987, Blaðsíða 54
„Þessi mynd er fölsuð.“ hvað það var sem hann vildi ná fram. Francis Quarles leit á félaga sinn. Pró- Nei, þetta er eftirmynd, á því er enginn fessor Moranius var lágvaxinn maður, vafi.“ einna líkastur bolabít í útliti. Hann átti „En flestir þessara manna eru sérfræð- það til að gefa sérkennilegar yfirlýsingar ingar...“ um listaverk og listamenn en það efaðist „Puh,“ sagði prófessor Moranius enginn um þekkingu hans á myndlist. stundarhátt. „Flestir þeirra þekkja ekki Þessa stundina horfði hann reiðilega á mynd frá oststykki. Við skulum fara og mynd á veggnum og tuggði pípuna ákaf- hafa tal af Beckerson, kjánanum sem rek- lega. ur þetta fyrirtæki. Það er eins gott að Quarles leit á sýningarskrána. Myndin þessi mynd hverfi sem fyrst af veggnum.“ hét Drykkjumaður og var frá bláa tíma- bilinu hjá Picasso, máluð 1903. Myndin Beckerson var grannur, hávaxinn mað- var tuttugu og fjórir þumlungar á hverja ur með íjörfisk á öðru auga. Hann hlið. Hún sýndi mann sem sat yfir glasi sem stóð á borði fyrir framan hann. Annar handleggurinn hékk niður með síðunni en hinn rétti maðurinn í átt til glassins. „Hvað áttu við með folsuð?“ spurði Quarles. „Er hún ekki eftir Picasso?" „Ég á við að þetta er ekki rétta mynd- in. Drykkjumaðurinn er að sjálfsögðu eftir Picasso en þetta er eftirmynd. Ég þekki þetta verk vel.“ Quarles leit taugaóstyrkur í kringum sig. Þetta var opnunardagur Alþjóðlega nýlistasafnsins og salurinn var fullur af skeggjuðum náungum sem litu út fyrir að hafa vit á myndlist og skrifuðu heil- mikið í sýningarskrámar sínar eða minnisbækur. „Af hveiju segirðu þetta?“ „Ef þú tekur myndina af veggnum er hægt að gera ýmiss konar athuganir á henni,“ sagði prófessorinn óþarflega hárri röddu. „Það er hægt að athuga aldur strigans eða litarins, hvaða efni voru not- uð í hann og fleira og fleira. Fyrir nokkmm árum setti snjall náungi á mark- að nokkrar falsaðar Van Gogh myndir. Þær litu vel út við fyrstu sýn en svo voru þær gegnumlýstar og þá kom í ljós að þótt hann stældi pensilför Van Goghs þá hlustaði hátíðlegur í fasi á prófessorinn málaði hann beint á strigann en Van en hann lét myndina vera á veggnum. „Ég Gogh málaði ætíð undir með gmnn- ber fullt traust til yðar, hr. prófessor, en málningu. Það er ekki hægt að nota slíkar þetta em alvarlegar ásakanir sem þér aðferðir á þessa mynd enda er það óþarfi. berið fram...“ Hvemig veit ég þá að þetta er fölsun? „Ég er ekki að ásaka neinn,“ sagði pró- Með tíð, tíma og reynslu fær maður sjötta fessorinn pirraður. „Ég er bara að segja skilningarvitið gagnvart slíkum hlutum. yður að myndin er fölsuð. Ef þér ætlið Það er alltaf eitthvað hallærislegt við eftir- að láta hana hanga uppi áfram og þar myndir. Þær hafa ekki sömu innri spennu með verða að athlægi þá er það yðar og tilfinningu og frummyndimar. Tökum mál.“ þessa mynd sem dæmi. Sjáðu vinstri „Hr. prófessor, athugið nú yðar gang, handlegginn, stífur, líflaus, daufur. Sá sem ég held þér hljótið að fara villur vegar.“ málaði þessa mynd hefur verið óömggur Þeir vom á skrifstofu Beckersons og nú og taugaspenntur en Picasso vissi alltaf tók hann einhveija pappíra úr skjala- möppu. Hann sneri til baka sigri hrósandi. „Myndin, sem þér teljið vera falsaða, er ein af tólf sem hafa farið í farandsýningu um Evrópu þvera og endilanga. Guð einn veit hversu margir sérfræðingar hafa skoðað þessa mynd og ekki séð neitt at- hugavert við hana.“ Prófessorinn og eigandi sýningarsalar- ins horfðust í augu. Quarles opnaði nú munninn í fyrsta skipti. „Væri hægt að selja frummyndina ef myndinni hefði verið stolið og eftirmynd komið fyrir í staðinn?“ Beckerson hristi höfuðið. „ Ógemingur. Hver einasti listaverksali og hver einasti safnari myndi vita að myndin væri stolin. Eini möguleikinn væri sá að gamall kunn- ingi okkar úr reyfarabókmenntunum myndi skjóta upp kollinum, það er að segja geðveiki safnarinn sem sankar að sér listaverkum til þess að njóta þeirra í einrúmi. Ég efa að þess háttar safnari myndi snerta við jafnnýlegu málverki og eftir Picasso.“ Quarles sneri sér að prófessomum og spurði hvort hann væri sammála. „Uhu, ég hef aldrei hitt neinn þessara geðveiku safnara og ég dreg í efa að þeir séu til. Það eina sem ég veit er að mynd- in er fölsuð.“ Nú heyrðist hávaði frá sýningarsalnum við hliðina. „Mér myndi ekki bregða þó einhver væri búinn að komast að sömu niðurstöðu og ég,“ sagði prófessorinn ánægður. Þegar þeir komu út úr skrifstofu Beck- ersons sáu þeir að það var furðufugl nokkur sem hafði orðið. Þetta var hávax- inn, dökkhærður maður, grannur vexti með bogið nef og stórt adamsepli. Hann var klæddur eins og skripamynd af mynd- listamema á ámnum kringum aldamótin. Hann var í víðum, svörtum flauelsstakk með víðum ermum og stórum vösum, dökkgrænum, þröngum buxum, purp- urarauðu vesti og með hirðuleysislega hnýtt bindi um hálsinn. Þessi undarlegi náungi fordæmdi sýninguna hástöfum. „Rusl og drasl,“ hrópaði hann, „annað- hvort skilur maður þetta ekki eða þá að það er ósiðlegt. Sjáið þetta og þetta.“ Hann pataði með löngum, skítugum fingri að þrem óhlutbundnum myndum á einum veggnum. „Hversu lengi ætlar fólk að þola þessa þvælu?“ Úr vasa sínum 54 VIKAN 36. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.