Vikan


Vikan - 03.09.1987, Blaðsíða 22

Vikan - 03.09.1987, Blaðsíða 22
Vikan — kvikmyndir/myndbönd NÝJAR KVIKMYNDIR NADINE Enn einu sinni mun Peter Ustinov klæðast gervi hins vaska spæjara Hercule Poiroit, sjálfsagt mörgum til mikillar ánægju, því hversu sem má deila um líkingu með sögupersónunni frægu verður þvi ekki neitað að Ustinov hefur skapað ákaf- lega skemmtilega persónu. Leikstjóri myndarinnar er Michael Winner og eins og ávallt er margt þekktra leikara í aukahlutverkum; má nefna Laureen Bacall, Carrie Fisher, John Gielgud, Piper Laurie, Hayley Mills og David Soul. APPOINTMENT WITH DEATH Robert Benton er sjálfsagt einkum þekktur fyrir Kramer versus Kramer er hann gerði fyrir nokkrum árum með Dustin Hoffman i aðalhlutverki. Hann er nú mættur á nýjan leik með nýja kvikmynd, Nadine. Myndin gerist í Texas á sjötta áratugnum og segir frá Nadine og eiginmanni hennar, Vernon, sem eru að skilja. Lenda þau óvænt í morðmáli vegna afskipta Vernons af glæpamönnum. Nadine, sem er hörku- kvensa, fer á kreik til að finna rétta morðingjann og lendir hún i ýmsum ævintýrum í leit sinni. Það eru Kim Basinger og Jeff Bridges er leika aðal- hlutverkin. Sjálfsagt er þetta besta hlutverkið sem Kim Basinger hefur fengið hingað til. Hún hefur nær ein- göngu þurft að leika kynþokkafullar blondínur og gert það nokkuð vel en í Nadine er hún öðruvísi eins og hún sjálf segir: JEAN DE FLORETTE Sú franska kvikmynd, er vakið hefur hvað mesta athygli vestanhafs undanfarið, er tvímæla- laust Jean De Florette með þeim Gerard Depardieu og Yves Montant í aðalhlutverkum. Þetta er í raun fyrsta mynd í flokki mynda er gerðar verða eftir skáldverki Marcel Pagnon, L’Eau des Collines. í Frakklandi er þegar búið að sýna mynd númer tvö og þar eru aðalhlut- verkin einhig leikin af Depardieu og Montant. Hafa þessar myndir alls staðar fengið frábæra dóma og góða aðsókn. Leikstjóri er Claude Berri. Það tók hann ein sex ár að fá leyfi ekkju höfundarins til að kvikmynda þetta viðamikla verk. 22 VIKAN 36. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.