Vikan - 29.10.1987, Qupperneq 3
I ÞESSARI VIKU
VIKAN 29. OKT. 1987
Þrátt fyrir að deilt hafi verið hart á
stjórnun Aquino hefur enginn efast
um persónu hennar.
Vikan hefur öruggar heimildir fyrir
því að 30 háþróuð hlerunartæki
séu í notkun á íslandi.
Islenskir poppunnendur geta búið
sig undir stórveislu: Cock Robin
kemur til íslands í lok nóvember.
MNorðmenn hafa þungar áhyggjur
af því að hafa óbeint hjálpað Israel
til að eignast kjarnorkuvopn.
í miðri Viku er rætt við franska
fréttaljósmyndarann Jean Louis
Cholet sem farið hefur víða.
4 Af innlendum vettvangi.
6 Erlendar fréttir.
8 Myndsjá: Tónlistardagur.
10 Öskubuskan Aquino.
11 Verður frú Dole varaforsetaefni?
12 Sitt lítið af hverju.
14 Menningargagnrýni: Brúðkaupsmynd
Guömundar Steinssonar.
15 Hleranir hér á landi.
18 Hróbjartur Lúðvíksson skrifar um upp-
ana.
20 Popp: Cock Robin til l'slands.
22 Menning: Gunnar Gunnarsson skrifar
um það sem hann kallar skipulagsglæp.
24 Erlendar fréttir.
26 Rykmaurar í milljónatali á heimili þínu.
28 Sitthvað um efri árin.
52 Nýtt fólk tekið við Nausti.
34 Mannfræði: Táknmál mannslíkamans.
36 í miðri Viku: Franskur fréttaljósmyndari
segir frá störfum sínum.
40 Myndasögur.
42 Um hirðingu hárs.
43 Krossgátan.
44 Prjónað með Prjóna-Páli.
46 Fjórhjólafákar í Reiðhöllinni.
47 Ferðir og ferðalög.
48 Sjúkleg offita.
49 Stjörnuspáin.
50 Vikulega koma nýir hermenn til landsins.
Vikan fylgdist með móttöku eins
hópsins.
53 Dagskrá útvarps og sjónvarps: Umsögn
um sex kvikmyndir kvikmyndahúsa og
myndbandaleiganna. Sagt frá þeim er
leika frændurna, ærslabelgnum Bruce
Willis, barnaefni Stöðvar 2 og (slenski
listinn birtur.
56 Skák og bridge.
70 Páfi skrifar: Hvert er horfið fólkiö frítt?
ÚTGEFANDI:
SAM-Útgáfan,
Háaleitisbraut 1,
105 Reykjavík.
Sími 83122.
Framkvæmdastjóri:
Sigurður Fossan Þorleifsson
Auglýsingastjóri:
Hrafnkell Sigtryggsson
Ritstjórar og ábm.:
Þórarinn Jón Magnússon
Magnús Guðmundsson
Ritstjórnarfulltrúi:
Bryndís Kristjánsdóttir
Menning:
Gunnar Gunnarsson
Blaðamenn:
Adolf Erlingsson
Sæmundur Guðvinsson
Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmyndarar:
Páll Kjartansson
Magnús Hjörleifsson
Lárus Karl Ingason
Útlitsteikning:
Sævar Guðbjörnsson
Setning og umbrot:
SAM-setning
Pála Klein
Sigríður Friðjónsdóttir
Árni Pétursson
Litgreiningar:
Korpus hf.
Filmusk., prentun, bókband:
Hilmir hf.
Dreifing og áskrift:
Sími 83122
VIKAN kemur út á fimmtudögum. Verð í
lausasölu 150 kr. Áskriftarverð: 500 kr. á
mánuði, 1500 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórð-
ungslega eða 3000 kr. fyrir 26 blöð hálfs-
árslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram.
Gjalddagar eru í nóvember, febrúar, maí
og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi
greiðist mánaðarlega. ATHUGIÐ: Ákjós-
anlegasta greiðslufyrirkomulagið er notkun
EURO eða VISA.
VIKAN 3