Vikan


Vikan - 29.10.1987, Blaðsíða 46

Vikan - 29.10.1987, Blaðsíða 46
 HHÍÍiö ■iiiiiiiiiiiiiii iiiiiliilliiiiiiii 411 fk; 1 ■ - ■ ■ n iii lr Gunnlaugur Rögnvaldsson BÍLAR / Hann er tröllvax- inn Broncoinn hans Gylfa Pústmann og snáðinn stakk sér vandræðalaust undir stuð- ara hans. Dekkin eru 48 tonimur að stærð, en undir venjuleg- um fjölskyldu- bílum eru 13-14 tommu dekk. Tæplega níu þúsund sýningargestir litu á sýningu Ferðaklúbbs- ins 4x4 í Reiðhöllinni, enda jeppaeign landans fræg. Fjórhjólafákar í Reiðhöllinai Risadekk og gljáandi jeppar fylltu hvem krók og kima á jeppasýningu Ferðaklúbbsins 4x4 í Reiðhöilinni á dögun- um. Klúbburinn hélt þá fjár- öflunarsýningu á 55 farartækj- um sem komu fýrir augu á ní- unda þúsund gesta. Þarna gat á að líta gamla og nýja jeppa, sem flestir eru í eigu klúbb- meðlima sem ferðast um fjöll og firnindi allan ársins hring. Sumir jeppanna voru svo háir að litlir fjölskyldubílar hefðu sjálfsagt komist fyrir undir þeim. Sumir jeppaeigendur hugsuðu greinilega um að hafa útlitið sem best, króm og gljái réðu ríkjum, á meðan aðrir hugsuðu meira um að þeir virkuðu þegar á reyndi í torfærum. Báðar tegundir jeppaeigenda skildu sátt- ir við sitt og bíða sjálfsagt spenntir eftir snjókomu og vetri. Þá hefst gamanið fyrir alvöru. Nýir og gamlir torfærumeistarar kepptu á fjarstýrðum jeppum í torfæruakstri. Veltur og aðrar hefðbundnar keppnislistir litu dagsins ljós að venju, þó jeppamir væru í minna lagi. Frá vinstri: Bergþór Guðjónsson, margfaldur íslandsmeistari, Ben- edikt Eyjólfeson fyrrum kvartmílu- og torfeerukempa, Gunnar Hafdal nýkrýndur íslandsmeistari í flokki óbreyttra jeppa og Guðbjöm Grímsson meistari í sérútbúnum flokki, ekki leik- fangajeppa heldur alvöm ... 46 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.