Vikan


Vikan - 29.10.1987, Blaðsíða 12

Vikan - 29.10.1987, Blaðsíða 12
Ókyrrð á stjórnar- heimilinu ■ Framsókn furöar sig á yfirlýsingu Jóhönnu ■ Kratar kvarta undan slakri verkstjórn Þorsteins ■ Þorsteinn óhress með yfirlýsingar í fjölmiölum Við afgreiðslu fjárlaga og húsnæðismálafrum- varpsins hefur borið á ósamkomulagi í stjórn- arbúðunum. Framsókn- armenn vilja kenna því um, að viðkomandi ráð- herrar hafi ekki borið einstaka liði þessara mála undir samráðherra sína og er hér um að kenna ókunnugleika hinna nýju ráðherra Al- þýðuflokksins í störfum sínum, að sögn valda- manna í Framsóknar- flokknum. Einstaka liðir, sem þörf er umræðu á, koma ekki upp á yfirborðið fyrr en viðkomandi plögg eru lögð á borðið og er slíkt mjög bagalegt í stjórnar- samstarfi s.br. yfirlýsingar Þor- steins um „yfirlýsingar í fjöl- miðlum". „Það sem þetta hefur eink- um í för með sér er að það fýk- ur í menn, þeir verða reiðir Jóhanna hótar afsögn. yfir því að vera ekki hafðir með í ráðum og einkum að þeir neyðast síðan til að taka afstöðu gegn atriðum, sem auðveldlega hefði mátt komast hjá með réttum vinnubrögð- um. Þetta veldur óþörfum samskiptaörðugleikum í stjórnarstarfinu," segir Fram- sóknartalsmaðurinn. Afstaða Framsóknarmanna til yfirlýsinga Jóhönnu um að hún segi af sér fái hún ekki sitt í gegn í húsnæðismálum er einföld. Framsókn finnst þessi yfirlýsing hreint óheyrileg í ljósi þess að ráðherrann hefúr aðeins setið í nokkrar vikur og þetta er hennar fýrsta mál og hún bar ekki ágreiningsmálin sérstaklega undir samráðherra sína. Hins vegar kvarta Alþýðu- flokksmenn yfir slakri verk- stjórn í ríkisstjórninni, þar sem Þorsteinn Pálsson gengur ekki nógu skörunglega til verks í að miðla málum á milli flokkanna, að sögn Alþýðuflokksmanna. Þorsteinn slakur stjórí? 12 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.