Vikan


Vikan - 29.10.1987, Side 4

Vikan - 29.10.1987, Side 4
Ljósm.: Gústaf Guðmundsson Sykurmolarnir á sviðinu í Hard Rock. iiiiiiljiji Mikið fjölmenni fylgdist með Sykurmolunum í Hard Rock Café, Sykur- molarnir á Hard Rock Á föstudagskvöldið var héldu Sykurmolarnir tónleika á Hard Rock Café að viðstöddu fjöl- menni. Þetta voru fyrstu tón- leikarnir sem haldnir eru á Hard Rock og var húsið troðið út að dyrum svo að þó nokkur fjöldi varð frá að hverfa, óhressir yfir því að fá ekki að heyra í hljóm- sveitinni. En frægðarsól hennar rís ört þessa dagana í Bretlandi. Lag sveitarinnar, Birthday, er í 86. sæti breska listans og á á- reiðanlega eftir að fara hækk- andi, segja kunnugir. Lagið er einnig í öðru sæti óháða listans þar í landi en sá listi er gefinn út af samtökum smærri hljóm- plötuútgefenda á Bretlandseyj- um. Popppressan breska heldur ekki vatni yfir þeim Sykurmol- um ffá landi ísa og elda. Hljóm- sveitin var á forsíðu bæði New Musical Express og Melody Maker fyrir skemmstu. 4 VIKAN

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.