Vikan


Vikan - 29.10.1987, Page 8

Vikan - 29.10.1987, Page 8
UÓSM.: PÁLL KJARTANSSON Margmenni við opnun nýs féíags- heimilis tón- listarmanna Félagsheimili tónlistarmanna var opnað um helgina að Vita- stíg 3 í Reykjavík, í viðurvist menntamálaráðherra, Birgis ís- leifs Gunnarssonar og fjölda annarra gesta. Félagsheimilið er 240 fer- metrar að stærð og er ætlunin að þar verði miðstöð samskipta og upplýsingamiðlunar meðal tónlistarmanna. Félagsheimilasjóður mun veita styrk til heimilisins, sem er þó að mestu leyti fjármagnað með sölu hlutabréfa.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.