Vikan - 29.10.1987, Page 9
Rokkveisla í
Tónabæ á
íslenska tón-
listar-
deginum
í tilefni tónlistardagsins, síð-
asta laugardag, efndu ungir
popparar til rokkveislu í félags-
miðstöðinni í Tónabæ. Vikan
leit við á staðnum seinnipart
dagsins og var ekki annað að sjá,
en unglingarnir á staðnum
kynnu vel að meta þegar hljóm-
sveitirnar Gildran og Stuðkomp-
aníið slógu sér saman í eina
„Stuðgildruna".
NR.47
'
LITAGLEÐI
Litið á
iitaval
á utanKOss-
málningu
í Reykjavík
og viðar
INNLIT:
DRAUMAHÚS
Ólafar Kjaran og
Hilmars Knudsen
GLUGGAR • GLUGGATJÖLD
GLERSTEINAR • ARKITEKTÚR
DEPLAMÁLNING • MATUR
PEYSUUPPSKRIFTIR • TEPPI
í GARÐINUM AÐ HAUSTLAGI
Þegar þú gerist áskrifandi að tímaritinu Hús & híbýli eru þér boðin tvö blöð í kaupbæti.
Fjögur tölublöð eru að vísu uppseld og mörg önnur tölublöð eru
að verða á þrotum. Það eru því að verða síðustu forvöð, fyrir þá sem vilja tryggja
sér blöð í safnið, að panta þau. Blöð frá eldri árgöngum, eða allt fram til síðustu
áramóta, kosta frá útgáfunni kr. 50 eintakið. Tekið er á móti áskriftarbeiðnum og
pöntunum á eldri blöðum í síma 83122. Athygli áskrifenda skal vakin á því, að nú
er hægt að greiða áskriftargjaldið í gegnum Eurocard og Visa.
.K
VIKAN 9