Vikan


Vikan - 29.10.1987, Blaðsíða 13

Vikan - 29.10.1987, Blaðsíða 13
LJOSM.: PALL KJARTANSSON Brasilísku hjónin 1 Hveragerði: Seldu þau 50 grömm? Rannsóknin á kókaín- smygli brasílísku hjónanna sem handtekin vom í Hveragerði stendur enn yfir og verst fíkniefnalögreglan allra frétta af málinu ef und- an er skilinn blaðamanna- fundurinn sem haldinn var skömmu eftir að hjónin náðust. Ett aðalatriði rannsóknarinnar er að finna út hvort og þá hve mikiu hjónin náðu að koma í um- ferð af kókaíninu áður en þau voru tekin en auðvelt er að leiða líkur að því, miðað við þær upp- lýsingar sem liggja fyrir, að það hafi verið aanJc 50 grömm. Það er tvennt sem styður þetta Annars- vegar voru þau tekin með 450 grömm af kókaínni og erfitt að ímynda sér að það hafi verið ná- kvæmlega það magn sem þau keyptu í ,þeildsölu“. Hálft kíló er nær sanni að þessu leyti Hinsveg- ar má benda'a að þau voru með umtalsvert magn af íslenskum peningum á sér erþau náðust sem bendir til töluverðrar sölu. Af 780.000 krónum þeirra hjóna var um helmingur í íslenskri mynt, eða búnt af fimm þúsund köllum. Þegar þetta er skrifeð heftir fikniefiialögreglan ekki enn fengið sakavottorð þeirra hjóna í hendur og því ekki vitað hvort þau hafi tengst svipuðu máli annarsstaðar. Enn hefúr enginn íslendingur verið handtekinn vegna þessa máls en rannsókn þess beinist m.a. að því að athuga kunningjahóp þeirra hjóna hérlendis. Evrópuferð N’da dregur dilk á eftir sér: UIM Blobel hótar Gramminu Evrópuferð bandarísk/ís- lensku jass-hljómsveitar- innar N’da, eða Leo Smith og félaga, s.l. vor virðist ætla að draga dilk á eftir sér. Þýski umboðsmaður- Silfur- konung- urinn i tilefni af eins árs afmæli Stöðvar 2 gáfu starfsmenn stöðinni þessa veglegu styttu sem er um 3 metrar á hæð og er gerð af myndlistarmanninum Ómari Stefánssyni. Listaverkið kallar Ómar „The Silver King", eða Silfurkonunginn. Verkið er hægt að túlka á marga vegu, en í „maganum" er konungur- inn með innyfli úr skrautlegu glingri sem gæti m.a. verið tákn fyrir þann „glamour" sem sum- um finnst einkenna stöðina, eða fóikið á skjánum. - B.K. inn Ulli Blobel, sem sjá átti um Þýskalandshluta ferðar- innar.hefur sent Gramminu hótunarbréf um lögsókn ef Grammið borgi honum ekki 120.000 krónur í skaðabæt- ur en Grammið er umboðs- aðili Leo Smith í Evrópu. Tildrög málsins eru þau, eft- ir því sem Vikan kemst næst, að eftir að Blobel tók við hljómsveitinni í Þýskalandi stóðst fátt eitt í þeim samningi sem gerður hafði verið við hann og endaði það með því að N’da ákvað að hætta við að koma fram á lokatónleikunum í Þýskalandi sem voru þriggja daga jazzhátíð í Bochum. A tónleikunum sem N’da hélt á undan Bochum í Þýska- Bergvík byggir tvöhús Bergvík, annað af tveim- ur fjölföldunarfyrirtækjun- um á myndbandamarkaðin- um, er nú að byggja nýtt húsnæði yfir starfsemi landi stóðst fátt eitt af því sem um hafði verið samið hvað varðar tækjakost og aðbúnað hljómsveitarinnar en sýnu al- varlegra var að Blobel hafði bókað þá fyrir minni upphæðir en samningur þeirra gerði ráð fýrir. Voru samskipti N’da og Blobels orðin það stirð að BIo- bel lét rótarann, sem var á hans vegum, bera orð í millum. Skaðabótakrafa Blobels er til komin vegna Bochum tónleik- anna en Grammið hefur fengið lögfræðingi hér heima málið í hendur. Eftir að þetta mál kom upp hefur heyrst hingað til íslands að Blobel hafi eytt töluverðu af tíma sínum í rógsherferð gegn Leo Smith og Gramminu og svo ramt hefúr kveðið að þessu að hingað hafa komið fyrirspurnir frá jazzkreðsum í Evrópu sem vilja fá á hreint hvað gerðist enda mun mjög fátítt og næstum óheyrt að jazzhljómsveit hafi hætt við tónleika vegna svona máls. sína. Hér er um tvö hús að ræða, alls tæplega 4000 fm að stærð og verða þau staðsett á Tunguhálsi. Eftir að Texti hf. hætti fjöl- földun myndbanda og rann saman við Stöð 2 hefúr Bergvík, smátt og smátt sprengt utan af sér núverandi húsnæði sitt í Eddufelli. Ekki er komin tímasetning á hvenær fyrirtækið flytur á Tunguhálsinn en þar er nú verið að steypa sökklana að 1. áfanga nýbyggingarinnar sem verður 2500 frn. ÞEIRRA... „Sérstaka athygli verður þó að vekja á guðfræðideildinni 1 Lundi, en þar hefur verið kennd svipuð dulhyggja og kennd er við kaþólska háskóla þar sem sérstök áhersla er lögð á hinn svo kallaða kaþólska nýthomisma, en sllk dulhyggja leiðir oftast til þess að fólk fer að trúa á svo að segja hvað sem er...“ (Einar Freyr í Tímanum 21. okt. ’87) „Mia Farrow leikur Sally White, gullfallega sígarettusölustúlku, (nýtt orð?), sem er mun fallegri og heppnari en hún hefur gáfur til...“ (Kvikmyndagagnrýni í Tímanum 21. okt. ’87) „Steingrímur Hermannsson, utanríkisráðherra, hefur nú farið fram á það við Þorstein Pálsson, forsætisráðherra, að skipuð verði nefnd til að reyna að sjá út hver hin raunverulega staða mála í Nígeríu er...“ (Frétt i Tímanum 21. okt. ’87) „Það er enginn hrollur I mér, eins og I Páli Ólafssyni.” (Hálfdán Kristjánsson, sparisjóðsstjóri og oddviti á Súðavík). „Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra verður vemdari átaksins. Sem slíkur henti hann sér I sjóinn í gær..,.“ (Tíminn 17. okt. ’87) „Þegar Josef Brodský skrifaði David McDuff síðar, sagði hann að ísland væri einmana. Það væri eins og að upplifa draugagang að koma til þessa óraunverulega lands, þar sem fólkið minnti sig á vofur.” (Mattliías Johannessen í grein í Morgunblaðinu um Josef Brodský. Matthías og Jóhann Hjálmarsson voru helstu samfylgdarmenn Brodskýs á íslandi árið 1978). ...ORÐ VIKAN 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.