Vikan - 29.10.1987, Page 19
Listræn hönnun í þjóðlegu
samspili
Umvafin einhverju fallegu
Þaö er ekkert eins notalegt og falleg
værðarvoð. Hlýleg og t'alleg gjöf sem er
ómissandi í sófanum eða ferðalaginu.
Við höfum úrval af fallegum Álafoss
ullarfatnaði sem er gaman að klæðast
eða gefa.
Taktu upp þráðinn!
Nú eru prjónavörur hátískuvara. Það
þarf ekki endilega að gefa tilbúna flík.
Það má alveg eins gefa fallegt garn eða
lopa og uppskrift. Eða setjast niður og
prjóna sjálf.
J«,
*'
Arzberg hágæðapostulín
Hér er á ferðinni nytjalist sem gleður
augað eftir fræga þýska hönnuði eins og
Werner Búnch og H. Th. Baumann.
Borðhaldiö verður ánægjulegt með
þessu fallega þýska postulíni og þaö er
gaman að safna því.
Við pökkum - tryggjum
og sendum um heim allan.
/Wossbúðin
Vesturgata 2, Reykjavík, sími 13404
Glœsilega heimilis-
tœkjalínan komin
BLOMBERG hefur nú stigið skref inn í framtíðina
fyrstir heimilistækjaframleiðenda með nýju mjúku
glæsilegu línunni.
Merzeders Benz og BMW og fleiri bílaframleið-
endur kynna nýju árgerðirnar með mjúku línunum.
Blomberg steig skrefið, fyrstir heimilistækjafram-
leiðenda. Líttu við og kynntu þér þessa glæsilegu
línu.
Samræmt útlit á öllum heimilistækjum. Vaskar,
blöndunartæki og háíar- lakkaðir eða úr kopar.
Einar Farestveit & Co.hf.
Borgartún 28 símar 91-16995, 622900