Vikan


Vikan - 29.10.1987, Page 29

Vikan - 29.10.1987, Page 29
LJÓSM.: PÁLL KJARTANSSON Hve gömul ML viÖ oröiÖ? Enginn kemst hjá því aö eldast. En það er hægt aö tefja fyrir - eöa flýta fyrir - öldruninni. Eins og er tefjum viö fyrir henni. Bæöi lifum viö lengur og viö höldum heilsunni lengur en fyrri kynslóðir. Áðurfyrr voru þaö aðeins þeir allra hraustustu sem náöu háum aldri, en í dag gildir þaö einnig um lasþuröa og jafnvel veikt fólk. T* , Megnið af vitneskju vísinda- manna um öldrun hefur fengist með rannsóknum á tilraunadýr- um. En á síðustu 15 árum hafa möguleikar á því að rannsaka öldrun hjá fólki stóraukist. Sú aukning er aðallega nýrri tækni, bæði hvað varðar gagnasöfnun og tæki til rannsókna, að þakka. Undanfarin ár hefur verið unnið að umfangsmikilli rannsókn á VIKAN 29 bæði öldrun og almennu heilsu- fari gamals fólks í Gautaborg í Svíþjóð. Rannsóknin hófst árið 1971, þegar 1000 manns sem urðu sjötugir á því ári voru tek- in í nákvæma heilsufarsrann- sókn, þar sem bæði líkamlegt og andlegt ástand var kannað. Síð- an er fýlgst með þessum hópi út ævina. 1976, eða fimm árum seinna, var svo annar hópur af

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.