Vikan


Vikan - 29.10.1987, Page 36

Vikan - 29.10.1987, Page 36
Manndráp og aðrar skelfingar, eru daglegt brauð í hlnni stríðshrjáðu borg Beirut í Líbanon. Cholet og aðrir kollegar hans færa okkur nær óhugnaðinum, svo við getum hryllt okkur í öruggri fjarlægð, við morgunverðar- borðið. Hraðinn er mikill þegar fréttaljósmyndarar þurfa að koma efiii sínu áleiðis til blaðanna. Jean Louis Cholet flýtti fyrir sér með því að taka leiguflugvél á milli Reykjavík- ur og Keflavíkurflugvallar. Það reyndist vera óþarfi, því Flugleiðavélinni seinkaði um tvo tíma. 36 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.