Vikan - 29.10.1987, Page 45
FRAM OG BAKSTYKKI
Þorsteinn Gunnarsson Éata-
hönnuður prjónar hér með
Prjóna-Páli og segir að það sé
bæði gaman og auðvelt.
Prjónafesta: 3 1= 2,5 cm. 9
umf. = 5 cm.
Tölurnar neðan við sniðin
sýna lykkjufjölda og kamba-
íjölda. Til hliðar eru umferðim-
ar merktar og í hvaða átt er
prjónað. Talan í hringnum gefur
til kynna viðkomandi munstur.
Munstrin em alltaf miðuð við
fyrstu nálina í þá átt sem prjón-
að er. Ath.: í þessari uppskrift er
ýmist prjónað með 3 eða 5
nálum, eins og sýnt er vinstra
megin við sniðin (hins vegar er
auðveldara fýrir byrjendur að
nota alltaf 4 nálar og kemur það
ágætlega út.) Þessi peysa er
prjónuð á þverveginn.
2 3 4 S 6 7 8 9 10 11 12 13 14 1$ 16
Framstykki: Fitjið upp 72 1.
frá h.-v., tengið 4(3) nálar við
og prjónið 1. umf. frá v.-h. í
munstri nr. 7. 2. umf. í munstri
nr. 30 að T. 12 en þá tekur aftur
við nr. 7. í 5. umf. T.16 tekur nr.
30 við o.s.frv. í byrjun 10. umf.
er 4 1 teknar úr og aðrar 4 í lok
11. umf. Þegar komið er að T.40
í 13. umf. er fýrsta nálin Iosuð
frá hinum og felldar af 24 1. sem
eftir em og garnið slitið frá. Fitj-
ið síðan upp 24 1. (frá T.64 —
T.41) og tengið nálarnar saman
og ljúkið umf. (frá v.-h.) að
T.64. Aukið út um 4 1. í byrjun
næstu umf. er enn aukið út um 4
1. Haldið áffarn samkv. teikn-
ingu.
Bakstykki: Eins og first. nema
hálsmáli sleppt.
Ermar: Fitjið upp 44 1. frá
h.-v. og prjónið skv. teikningu.
Frágangur: Takið upp 32 I.
fyrir listann í hálsmáli og prjón-
ið 2,5 cm. stroff, 60 1. í hálsmál-
inu sjálfu.
Ath.: Varðandi munstur nr.
30, táknið ■ |-» þýðir að lykkj-
an er flutt yfir á næsta tind um
leið og hún er prjónuð. g ^
Hér sést hvemig nálarnar fara í
gegnum lykkjurnar sem fitjað-
ar eru upp á kambana. Gott er
að hafa prjón í annarri hönd-
inni til að strekkja á gaminu.
21 22 23 24 25 26 27 26 29 6 12 2 30 31 32 13 34 35 16 36 37 36 39 40 41 6 3
30 1í
0 1 *
0 * 1 2rx
36 37 3í 39 40 41 42 43 44 i5 46 4 ? 46 49iOSlS2UMHi6S7M5e 60 61 62 63Í
‘I !1
190
018
-0
016
1i[)
<]14
130
012
u0
0io
90
09
70
0«
50
30
02
10
7 í?
0 1- 2 — *
0 * ■*- 2 -1
ERMAR
. i .
• * j i í i | • i 1 ! [ * { ; ! i ::: iít
C
: ii Ui iii
o
■7 % í ! ! | j j i
i
* rr t rt i; uu.
■ 0 j | ; i ' I j; ‘ ! j t u:®
' ; ; I -)•- ! í 4- i f -
0 • ’ • i ' ‘
© . . 1 i . i i ill !jí ! ? ! [ I ‘
VIKAN 45
GniWIHH