Vikan


Vikan - 29.10.1987, Side 47

Vikan - 29.10.1987, Side 47
Það er til nóg af hollum djús um borð í vélunum, ekki síður en hinu. Vatn eia djús LJÓSM.: PJM Flugstöð og flugskýli Deilt hefúr verið um háan byggingarkostnað flugstöðvar Leifs Eiríkssonar og á sama tíma segjast Flugleiðamenn íhuga byggingu stórs flugskýlis ekki langt ífá flugstöðinni. En um þessar mundir eru þeir hjá SAS að kynna nýja hugmynd þess efhis að í ffamtíðinni verði hægt að sameina flug- stöð og flugskýli í einni og sömu byggingu. í stuttu máli má segja að hugmyndin sé í grundvallaratriðum sú, að í stað hinna hefðbundnu rana eða fingra sem flugvélunum er nú lagt að, sé þeim rennt undir þak þar sem farþegar fara ffá borði eða koma um borð. Á nóttunni verði svo hægt að sinna reglubundnu eftirliti og viðgerðum án þess að þurfa að færa vélarnar úr stað. Það er arkitekt að nafrii Jan Resen sem stendur á bak við þessa hugmynd sem SAS ætlar að fá einkaleyfl á. — SG. Fallið hækkar... Stöðugt fallandi gengi doll- arans hefur orðið þess vald- andi að það er sífellt dýrara fyrir ameríkana að ferðast til Evrópulanda og Japan, svo dæmi sé tekið. f Frakklandi heflir verð á meðalmáltíð á veitingahúsi aðeins hækkað um 3,3% á á einu ári, það er að segja í ffönskum ffönkum. En vegna þess hve dollarinn hefur lækkað gagnvart ffankanum þýðir þetta nær 40% hækkun fyrir Kanann sem borgar í döl- um —SG. SASHI Flugfélagið SAS hefur ákveð- ið að hefja beinar flugferðir milli Kaupmannahafnar og Peking um næstu áramót. Yfir- maður SAS í Kína með aðsetri í Peking verður Bjarne Christ- enesen, sem hefur starfað hjá SAS ffá því árið 1960, nú síð- ustu fjögur árin í Moskvu. —SG. Við íslendingar erum oft bjórþyrstir þegar komið er inn í Fríhöfiiina á Keflavík- urflugvelli. Meðan beðið er eftir útkalli skola margir niður nokkrnm öllurum eða einhverju sterkara. Svo þeg- ar vélin er komin í loftið er gjarnan haldið áfram að skola niður bjór eða sterk- um drykkjum. Læknar eru sammála um að áhrif alkóhóls sé mun meira þegar flogið er um loftin blá en ef menn fá sér í glas á jörðu niðri. Segja sumir að þrír sjússar London: Nýrflug- völlur Um þessar mundir er verið að opna nýjan flugvöll í miðborg Lundúna. London City Airport, er heitið á þessum flugvelli sem staðsettur er á bökkum Thames árinnar sem rennur gegnum borgina þvera. Frá þessum flug- velli er aðeins 20 mínútna akst- ur inn í miðborgina og leigubíll kostar ekki nema um fimm pund þessa vegalengd. Það er stór munur ffá Heathrow flug- velli en þaðan er upp í klukku- stundar akstur til miðborgarinn- ar og taxinn kostar vart undir 23 pundum. Þessi nýi flugvöllur kostar um 21 milljón punda og í venjulegri flughæð hafi sömu áhrif og fimm sjússar sem inn- byrtir eru á barnum þarna niðri. Afleiðingar áfengisdrykkju um borð í flugvélum séu því mun meiri ölvun en fólk átti von og timburmennirnir svo eftir því. Best sé að drekka aðeins djús eða vatn í flugferðum. En ef farþegar vilja fá sér sjúss eða bjór, þá ættu þeir að drekka jafn mikið magn af vatni eða djús með. Á löngum flugferðum er hins vegar varað eindregið við nokkurri áfengisneyslu en hvatt til að innbyrða mikið af öðrum þeir sem vilja breyta því yflr í ís- lenskar krónur geta margfaldað með sextíu. Þetta er fyrsti svo- kallaði STOL flugvöllur í Evrópu sem er með mjög stutta flug- braut og má segja að hann hafi verið hannaður með eina flugvélategund í huga, það er að segja de Havilland Dash-7 en sú flugvél þarf ekki nema 762 metra fyrir flugtak og lendingu. Þessi nýi flugvöllur takmarkast því mjóg af flugvélastærð og landrægni þeirra véla sem þar fara um. Til dæmis hefur Dash-7 ekki nema 400 mílna flugdrægni en það nægir til að sú vél og aðr- ar sambærilegar geta flogið til helstu borgar á meginlandinu. Á sama tíma og Bretar réðust í þessa framkvæmd er sífellt verið að agnúast út í Reykjavíkurflug- völl og jafht alþingismenn sem aðrir leikarar heimta hann flutt- an til Keflavíkur. —SG. vökva til að vinna upp það vökvatap sem líkaminn verður fyrir. Og þá er það bara vatn eða djús, segja læknarnir og bæta því að gosdrykkir valdi vind- verkjum og þar höftim við það. —SG. Danir vilja upplifa Glasnost Danski ferðapresturinn Eilif Kroager lætur sig litlu skipta fjandsamlega afstöðu sovéskra yfirvalda til Biblíu- legra trúarkenninga, þegar góð viðskipti eru annars vegar. Tjæreborg ferðaskrifstofan hans bauð um síðustu helgi upp á ódýrar hópferðir til Sov- étríkjanna, sem seldust upp á svipuðum methraða og ódýru BSRB utanlandsferðirnar á ís- landi. Áhugi Dana á að upplifa Glasnost Gorbachevs flokks- leiðtoga frá fyrstu hendi, er greinilega mikill, því 2200 far- miðar til Sovétríkjanna, seld- ust upp á 20 klukkustundum. Miðinn kostaði aðeins 1500 danskar krónur, eða rúmar 8000 íslenskar. Talsmaður ferðaskrifstof- unnar, Jens Veino, segir að Tjæreborg muni reyna að semja við Sovétmenn um að fá að standa fyrir fleiri svona ferðum, þar sem mörg hu.idr- uð manns séu þegar á biðlista í von um að einhver sætf. losni. VIKAN 47 ferðamáíA

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.