Vikan - 29.10.1987, Page 56
Spilið lítur
ekki vel út...
Grimmur
Jóhanns Hjartarsonar bíður
erfitt hlutskipti í byrjun næsta
árs. í fyrstu lotu áskorenda-
einvígjanna mætir hann Viktor
Kortsnoj - margreyndum stór-
meistara, sem skákmanna á
meðal er oft nefndur „Viktor
hræðilegi".
Kortsnoj er þekktur fyrir andúð
sína í garð ýmissa manna en
kannski er hann ekki síður sagð-
ur hræðilegur, vegna þess hversu
erfiður mótherji hann er við skák-
borðið. Nú er Kortsnoj farinn að
eldast, tungan tekin ao lýjast og
handahreyfingarnar eru rólegri.
Við reiknum þetta Jóhanni til
góða en víst er þó að róðurinn
verður þungur.
Hér er staða úr skák Korts-
nojs, sem hafði hvítt og átti leik,
og Júgóslavans Ljubojevic, frá
mótherji
stórmeistaramóti í Tilburg á
dögunum:
Sumir skákmenn hætta að
fórna er þeir eldast en Kortsnoj
hefur aldrei teflt af meiri grimmd.
Hann hefur fórnað tveimur peð-
um fyrir sókn og nú hélt hann
áfram uppteknum hætti: 37. Bf5!
Vinningsleikur. Við sjáum að
eftir 37. - exf5 38. He3 er svartur
óverjandi mát. Ljubo lék 37. -
Be5 38. Dxe5 exf5 en eftir 39.
He3! gafst hann upp. Næst kæmi
40. Dh8 mát.
Spilaðir eru 6 spaðar og N-S
á hættu.
Sagnir ganga:
s V N A
pass pass 1 tígull
2 tíglar pass 3 lauf pass
3 spaðar pass 4 spaðar pass
4 grönd pass 5 lauf pass
5 tíglar pass 5 hjörtu pass
6 spaðar pass pass pass
N S
973 AKD862
KJ A10
8542 A96
J1063 AK
Isak Örn IT j
Sigurðsson f*
BRIDGE
Ólíklegt er að austur eigi fyrir
opnun sinni, en hann á líklega
tigullit (opnunin lofar tígli),
vestur kemur út með tígul þrist.
Suður verður að drepa fyrsta
slag til að forðast trompun í
tígli. Spaðinn tekinn tvisvar og
austur hendir laufl í seinni
spaðann. Lesandi góður, taktu
við.
•JiSbJS Z l ‘jtlBJ BQ3 EJJBfq E
uui UEpugq Epds qe (nSuiujjojp
-EjnEj e uuEq p) jnjsaA jnpjaA
‘ejSij c, ijje jnjsns jg jEuiiaq
juaq SEEjjEÍq 8o pBpds eso8
-jnEj ja jsqaj QEcj jg EsoSEjjEfq
E(j BUIAS ‘PPJ3 JI1UI33J SuiUJJOjp
jo 8o ijnEj i jnSuojj 8o se ‘ijjsoa
je Qrsjoj piduiojj ejseqjs ipuoq
jijXj rjjiojnSoui ipuEJEjjiya J3
o<} uo jn J3A rjjjja jnjij pjjids
Gólfmottur í alla bfla
56 VIKAN