Vikan


Vikan - 29.10.1987, Page 57

Vikan - 29.10.1987, Page 57
20 Á TOPPNUM 24. okfóber Eins og skýrt var frá í síðustu Viku gefst lesendum blaðs- ins nú kostur á að taka þátt í vinsældavalinu fyrir íslenska listann, sem leikinn er á Bylgjunni og Stöð 2 á laugardög- um. Hér á síðunni er form, sem þú fyllir út og þóstleggur til Bylgjunnar. Það er ekki nauðsynlegt að þú skrifir nafn þitt og heimil isfang á seðilinn, en gerir þú það mátt þú eiga von á að fá senda ávísun á eina af vinsælustu hljómplötunum, en dregið verður úr aðsendum seðlum á Bylgjunni í hverri viku. Hér birtum við (slenska listann eins og hann var kynnt- ur síðastliðinn iaugardag. Fremri talan framanvið nafn lagsins sýnir stöðu þess í þessari viku, en aftari talan sýn- ir í hvaða sæti lagið var í síðustu viku. Talan aftan við nafn flytjanda segir til um það hversu margar vikur lagið hefur verið á listanum. Póstleggið atkvæðaseðilinn eigi síðar en miðvikudag- inn 4. nóvember. 1 1 Bad Michael Jackson 7 2 3 Never gonna give you up Rick Astley 9 3 2 What have i done to deserve Pet Shop Boys 8 4 5 Dance IrtUe sister Terence Trent D'Arby 5 5 4 Causing a commotion Madonna 6 6 6 Glad i'm not a Kennedy Shona Laing 4 7 10 JohnnyB Hooters 4 8 7 I dont want to be a hero Johnny Hates Jazz 7 9 17 Brílliant Disguise Bruœ Spríngsteen 3 10 14 The night you murdered love ABC 6 11 11 Ugotthelook Prince 12 12 19 I just can't stop loving you Michael Jackson 4 13 27 You win again Bee Gees 2 14 21 Smooth criminal Michael Jackson 3 15 25 Here I go again Whitesnakeo 8 16 9 Wishing well Terence Trent D'Arby 6 17 23 Lítill fugl HöröurTorfa 3 18 20 One more chance Pet Shop Boys 3 19 8 I Réttó Bjami Arason 10 20 30 Hey Mathew Karel Fialka 2 Þrjú eftirtalin lög eru í mestu uppáhaldi hjá mér: 1._____________________________________________________________ 2._____________________________________________________________ 3. □ Ég óska eftir aö komast á úthringingalista íslenska listans. Nafn:____________________________________________________Sími:____ Heimili: UTANÁSKRIFT: Bylgjan, (slenski listinn, Snorrabraut 54, 105 Reykjavík. Póstleggið atkvæöaseöilinn eigi síöar en miðvikudaginn 4. nóvember. .......* VIKAN 57 ISLENSKI LISTINN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.