Vikan


Vikan - 29.10.1987, Page 57

Vikan - 29.10.1987, Page 57
20 Á TOPPNUM 24. okfóber Eins og skýrt var frá í síðustu Viku gefst lesendum blaðs- ins nú kostur á að taka þátt í vinsældavalinu fyrir íslenska listann, sem leikinn er á Bylgjunni og Stöð 2 á laugardög- um. Hér á síðunni er form, sem þú fyllir út og þóstleggur til Bylgjunnar. Það er ekki nauðsynlegt að þú skrifir nafn þitt og heimil isfang á seðilinn, en gerir þú það mátt þú eiga von á að fá senda ávísun á eina af vinsælustu hljómplötunum, en dregið verður úr aðsendum seðlum á Bylgjunni í hverri viku. Hér birtum við (slenska listann eins og hann var kynnt- ur síðastliðinn iaugardag. Fremri talan framanvið nafn lagsins sýnir stöðu þess í þessari viku, en aftari talan sýn- ir í hvaða sæti lagið var í síðustu viku. Talan aftan við nafn flytjanda segir til um það hversu margar vikur lagið hefur verið á listanum. Póstleggið atkvæðaseðilinn eigi síðar en miðvikudag- inn 4. nóvember. 1 1 Bad Michael Jackson 7 2 3 Never gonna give you up Rick Astley 9 3 2 What have i done to deserve Pet Shop Boys 8 4 5 Dance IrtUe sister Terence Trent D'Arby 5 5 4 Causing a commotion Madonna 6 6 6 Glad i'm not a Kennedy Shona Laing 4 7 10 JohnnyB Hooters 4 8 7 I dont want to be a hero Johnny Hates Jazz 7 9 17 Brílliant Disguise Bruœ Spríngsteen 3 10 14 The night you murdered love ABC 6 11 11 Ugotthelook Prince 12 12 19 I just can't stop loving you Michael Jackson 4 13 27 You win again Bee Gees 2 14 21 Smooth criminal Michael Jackson 3 15 25 Here I go again Whitesnakeo 8 16 9 Wishing well Terence Trent D'Arby 6 17 23 Lítill fugl HöröurTorfa 3 18 20 One more chance Pet Shop Boys 3 19 8 I Réttó Bjami Arason 10 20 30 Hey Mathew Karel Fialka 2 Þrjú eftirtalin lög eru í mestu uppáhaldi hjá mér: 1._____________________________________________________________ 2._____________________________________________________________ 3. □ Ég óska eftir aö komast á úthringingalista íslenska listans. Nafn:____________________________________________________Sími:____ Heimili: UTANÁSKRIFT: Bylgjan, (slenski listinn, Snorrabraut 54, 105 Reykjavík. Póstleggið atkvæöaseöilinn eigi síöar en miðvikudaginn 4. nóvember. .......* VIKAN 57 ISLENSKI LISTINN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue: 42. Tölublað (29.10.1987)
https://timarit.is/issue/299805

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

42. Tölublað (29.10.1987)

Actions: