Vikan


Vikan - 29.10.1987, Blaðsíða 63

Vikan - 29.10.1987, Blaðsíða 63
RÚV. SJÓNVARP 15.05 Sporvagninn Girnd (A Streetcar Named Desire). Sjá umfjöllun. 17.05 Samherjar (Com- rades). Nýrflokkur. Bresk- ur myndaflokkur í 12 þátt- um um Sovétríkin. 17.50 Sunnudagshug- vekja. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Leyndardómar gullborganna. 19.00 A framabraut. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrárkynning. 20.35 Hvað heldurðu? Sjá umfjöllun. 21.15 Iþróttir. 21.45 Verið þér sælir, hr Chips. Þriðji þáttur. 22.40 Marilyn Monroe - Að baki goðsagnar. 23.40 Meistaraverk 23.50 Bókmenntahátíð 00.05 Útvarpsfréttir. RÁS I 07.00 Tónlist á sunnu- dagsmorgni a. Konsert nr. 10 í d-moll eftir Georg Friedrich Hándel. b. Prel- údía og fúga í c-moll op. 37 nr. 1 eftir Felix Mendel- sohn. c. „Ich gehe und suche mit Verlangen" (Ég fer og leita), kantat nr. 49 eftir Johann Sebastian Bach. 07.50 Morgunandakt Séra Þorleifur Kjartan Krist- mundsson prófastur á Kolfreyjustað flytur ritn- ingarorð og baen. 08.15 Veðurfregnir. Lesið úr forystugreinum dag- blaðanna. 08.30 f morgunmund Þáttur fyrir börn í tali og tónum Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akureyri). 09.03 Morgunstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Málþing um Halldór Laxness Umsjón: Sigurð- ur Hróarsson. 11.00 Messa í Bústaða- kirkju Prestur: Séra Ólafur Jens Sigurðsson. Hádegis- tónlist. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Tónlisteftir Vivaldi og Bach. a. Konsert fyrir lútu, strengjasveit og fylgirödd í D-dúr eftir Ant- onio Vivaldi. Göran Sölls- cher leikur með Kammer- sveitinni í Bern; Thomas Fúri stjórnar. b. Sónata fyrir einleiksfiðlu nr. 1 í g-moll eftir Johann Se- bastian Bach. Nathan Mil- stein leikur. 13.30 Kalda stríðið Fyrsti þáttur af fjórum. Páll Heiðar Jónsson og Dagur STÖÐII 9.00 Barnaefni. 12.00 Sunnudagssteikin. Vinsælum tónlistarbönd- um brugðið á skjáinn. 12.55 Ftólurokk 13.50 1000 Volt. Þáttur með þungarokki 14.15 Heilsubælið í Gervahverfi. 14.40 Þaðvar lagið. Nokk- ur tónlistarmyndböndum brugðið á skjáinn. 15.00 Geimálfurinn Alf. Þorleifsson taka saman. 14.30 Andrés Segovia Fjórði og síðasti þáttur. Arrialdur Arnarson kynnir meistara klassíska gítars- ins. 15.10 Að hleypa heim- draganum Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Pallborðið Fjórir landsþekktir menn sitja fyrir svörum og svara spurningum eitt hundrað áheyrenda á Torginu í Útvarpshúsinu í beinni útsendingu. Stjórnandi: Broddi Broddason. 17.10 Túlkun í tónlist Rögnvaldur Sigurjónsson sér um þáttinn. 18.00 Örkin Þáttur um erlendar nútímabók- menntir. Umsjón: Ástráð- ur Eysteinsson. 18.30 Tónlist. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar Það var og Þráinn Bertels- son rabbarvið hlustendur. 20.00 Tónskáldatími Leif- ur Þórarinsson kynnir ís- lenska samtímatónlist. 20.40 Driffjaðrir Umsjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri). 21.20 Norræn dægurlög 21.30 Útvarpssagan: „Saga af Tristram og Isönd" Guðbjörg Þóris- dóttir lýkur lestri sínum (12). 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál Soffía Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur Umsjón: lllugi Jökulsson. 00.10 Tónlist á miðnætti 15.25 Ríta á skólabekk. Educating Rita. Endursýnd bíómynd. Aðalhl. Michael Caine og Julie Walters. 17.15 Undur alheimsins f þessum þætti er fylgst með hönnun nýs seglbáts sem Bandaríkjamenn ætla sér að tefla fram gegn Áströlum í næstu keppni um „ameríska bikarinn." 18.15 Ameríski fótboltinn 19.19 19:19 01.00 Veðurfregnir Næt- urútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁSII 00.10 Næturvakt Útvarps- ins Erla B. Skúladóttir stendur vaktina. 07.00 Hægt og hljótt Um- sjón Andrea Jónsdóttir. 10.05 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 11.00 Úrval vikunnar Úr- val úr dægurmálaútvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Spilakassinn Umsjón: Ólafur Þórðarson 15.00 96. tónlistarkross- gátan Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur. 16.05 Vinsældalisti rásar 2 Umsjón: Stefán Hilmars- son og Georg Magnússon. 18.00 Á mörkunum Umsjón: Sverrir Páll Er- lendsson. (Frá Akureyri). 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekkert mál Umsjón: Bryndís Jónsdóttir og Sig- urður Blöndal. 22.07 Rökkurtónar Svav- ars Gests kynnir. 00.10 Næturvakt Útvarps- ins Guðmundur Ben- ediktsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.: 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÚTRÁS 8.00 - 11.00 Fjölbraut í Breiðholti 11.09 - 13 00 Fiölbraut við Ármúla 13.00-14.00 Kvennaskól- inn 14.00 - 15.00 Listafélag 20.00 Ævintýri Sherlock Holmes. Lávarður einn i Kent lætur lífið er þrír menn ráðast inn á heimili hans og stinga hann með eldskörungi. 20.55 Nærmyndir. Edda Erlendsdóttir. 21.30 Benny Hill 21.55 Vísitölufjölskyldan 22.20 Rakel My Cousin Rachel. Sjá umfjöllun. 23.50 Þeir vammlausu The Untouchables. Fram- haldsmyndaflokkur um lögreglumanninn Elliott Ness og samstarfsmenn hans sem reyndu að hafa hendur í hári Al Capone og annarra mafíuforingja, á bannárunum í Chicago. 00.44 Dagskrárlok. Menntaskólans við Ham- rahlíð 15.00 - 17.00 Menntaskól- inn við Sund 17.00 - 19.00 Iðnskólinn í Reykjavík 19.00 - 21.00 Fjölbraut við Ármúla 21.00 - 23.00 Menntaskól- inn við Hamrahlíð 23.00 - 01.00 Fjölbrautí Garðabæ STJARNAN 08.00 Guðríður Haralds- dóttir Ljúfar ballöður 10.00 og 12.00 Stjörnu- fréttir 12.00 íris Erlingsdóttir Rólegt spjall 14.00 (hjarta Borgarinnar Jörundur Guðmundsson 16.00 Kjartan Guðbergs- son Vinsæl lög frá London 19.00 Árni Magnússon Helgarlok. 21.00 Stjörnuklassik 22.00 Árnl Magnússon. 00.00-07.00 Stjömuvaktin. BYLGJAN 09.00-12.00 Jón Gústafs- son. Þægileg sunnudags- tónlist. 12.00-13.00 Vikuskammt- ur Einars Sigurðssonar. 13.00-16.00 Bylgjan í Ólátagarði með Erni Árna- syni. 16.00-19.00 Þorgrfmur Þráinsson. Óskalög. 19.00-21.00 Helgarrokk með Haraldi Gfslasyni 21.00-24.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan 24.00-07.00 Næturdag- skrá Bylgjunnar Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fréttir kl.: 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. / Ríkissjónvarpið kt. 15.40 Girndar- leið (A Streetcar Named Desire) Bandarísk stórmynd frá 1951 gerð eftir samnefndu leikriti Tennessee Williams. Aðalhlutverk: Vivian Leigh og Marlon Brando. Leikstjóri: Elia Kazan. Myndin var tilnefnd til tiu óskarsverðlauna og hlaut fern. Er enn talin sígilt meistaraverk sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Ríkissjónvarpið kl. 20.55 Nýr spurningaþáttur með Ómari Ragnarssyni. Athugið að í lok þáttarins kemur Bjarni Felixson inn í með beina útsendingu frá viðureign Vlkinga og Kolding í Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik sem fram fer í Laugardalshöll. Stöð 2 kl. 22.20 Rakel frænka (My Cousin Rachel) Fyrri hluti myndar BBC sem byggð er á hinni frægu skáldsögu Daphne du Maurier. Aðalhlut- verk: Geraldine Chaplin og Christ- opher Guard. Þetta er mögnuð mynd um konu sem fær tvo feðga til að elska sig og jafnvel deyja fyrir sig. Óhætt ætti að vera að mæla með henni. Seinni hlutinn verður sýndur miðvikudaginn 4. nóvember. Skínandi útvarp. VIKAN 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.