Vikan


Vikan - 29.10.1987, Side 65

Vikan - 29.10.1987, Side 65
RÚV. SJÓNVARP 17.55 Ritmálsfréttir. 18.00 Villi spæta. 18.30 Súrt og sætt. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vi& feöginin. 19.30 Úr sölum Alþingis. Þingflokkur kynnir mál sín og skorar andstæðing á hólm. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Galapagos. Sjá um- fjöllun. 21.20 Kastljós. Erlendir viðburðir. 21.50 Arfur Guldenbergs. Þýskur framhaldsmyndaf- lokkur um erjur og ástir yfirstéttarfólks í N-Þýskal- andi. 2. þáttur. 22.35 Útvarpsfréttir. STÖÐII 16.30 Frægð og frami Rich and Famous. Aðalhlut- verk: Jacqueline Bisset og Candice Bergen. 18.20 A la carte Listakokk- urinn skúli Hansen matbýr Ijúffenga rétti í eldhúsi Stöðvar 2. 18.50 Fimmtán ára Myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 19.19 19:19 20.30 Miklabraut 21.20 Létt spaug 21.45 fþróttir á þriðjudegi Blandaður íþróttaþáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 22.45 Hunter. 23.35 Náttfari Midnight Man. Sjá umfjöllun. 01.30 Dagskrárlok. RÁS I 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.03 I morgunsárið með Ragnheiði Ástu Péturs- dóttur. 09.03 Morgunstund barn- anna: „Búálfarnir" eftir Valdísi Óskarsdóttur Höf- undur byrjar lesturinn. 09.30 Dagmál Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.05 Samhljómur Umsjón: Þórarinn Stefáns- son. 12.00 Fréttayfirlit. 12.45 Veðurfregnir. 13.05 í dagsins önn - Heilsa og næring. Umsjón Steinunn H. Lárusdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elías Mar. Höfundur les (5). 14.05 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Árna- son. 15.03 Landpósturinn Frá Suðurlandi. Umsjón: Hilm- ar Þór Hafsteinsson. 15.43 Þingfréttir 16.03 Dagbókin 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.03 Tónlist eftir Franz Schubert Sinfónía nr. 9 i C-dúr. 18.03 Torgið - Byggða- og sveitarstjórnarmál Umsjón Þórir Jökull Þor- steinsson. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.30 Daglegt mál. Guð- mundur Sæmundsson flytur. Glugginn - Leikhús Umsjón: ÞorgeirÓlafsson. 20.00 Kirkjutónlist Trausti Þór Sverrisson kynnir. 20.40 Málefni fatlaðra Umsjón: Guðrún Ög- mundsdóttir. 21.10 Sígild dægurlög 21.30 Útvarpssagan 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Erfingjar í vanda" eftir Kurt Goetz Þýðandi: Hörtur Halldórs- son. Leikstjóri: Gísli Hall- dórsson. (Áður flutt 1962 og 1965). 22.55 fslensk tónlist 00.10 Samhljómur Umsjón: Þórarinn Stefáns- son. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁSII 00.10 Næturvakt Útvarps- ins Guðmundur Ben- ediktsson 07.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp 10.05 Miðmorgunssyrpa 12.00 Á hádegi Dægur- málaútvarp 12.45 Á milli mála Umsjón: Snorri MárSkúla- son. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 19.30 Stæður Rósa Guðný Þórsdóttir 22.07 Listapopp Umsjón: Valtýr Björn Valtýsson. 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Guðmundur Ben- ediktsson. Fréttirkl.: 7.00,7.30,8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÚTRÁS 17.00 - 19.00 Fjölbraut í Breiðholti 19.00 - 21.00 Menntaskól- inn við Sund 21.00 - 23.00 Fjölbraut í Garðabæ 23.00 - 01.00 Iðnskólinn í Reykjavík STJARNAN 07.00 Þorgeir Ástvalds- son. Morguntónlist 08.00 Stjörnufréttir 09.00 Gunnlaugur Helga- son 10.00 og 12.00 Stjörnu- fréttir 12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjartsdóttir. 13.00 Helgi Rúnar Ósk- arsson 14.00 og 16.00 Stjörnu- fréttir 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnússon 18.00 Stjörnufréttir 18.00 íslenskir tónar 19.00 Stjörnutíminn 20.00 Helgi Rúnar Ósk- arsson. Helgi leikur spánnýjan vinsældarlista frá Bretlandi 21.00 íslenskir tónlistar- menn 23.00 Stjörnufréttir 00.00-07.00 Stjörnuvaktln ATH: Einnig fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti. BYLGJAN 07.00-09.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan 09.00-12.00 Valdfs Gunn- arsdóttir á léttum nótum. 12.10-14.00 Páll Þor- steinsson á hádegi. 14.00-17.00 Ásgeir Tóm- asson og síðdegispoppið 17.00-19.00 Hallgrfmur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. 21.00-24.00 Þorsteinn Ás- gelrsson. Tónlist og spjall. 24.00-07.00 Næturdag- skrá Bylgjunnar Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fréttir sagðar á heila tímanum frá kl 7.00-19.00 HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8-12 Morgunþáttur. Olga Björg. 12- 13 Ókynnt tónlist. 13- 17 Pálmi Guðmunds- son á léttu nótunum með hlustendum. 17-19 ( Sigtinu. 19- 20 Tónlist leikin ókynnt. 20- 24 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson. Fréttirkl.: 10.00,15.00 og 18.00. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRAR OG NÁGR. 8.05 - 8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 18.03 - 19.00 Svæðisút- varp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Umsjón Kristján Sigurjóns- son og Margrét Blöndal. VIKAN 65 Hljóðbylgjan kl. 17:00 í sigtinu Útvarpsstjórinn Ómar Pétursson beinir sigtinu að Norðurlandi og Norð- lendingum. Vafali'tið fylgir góður skammtur af tónlist með, en þess má geta að Ómar var áður virkur í ýmsum hljómsveitum og má þar meðal annarra nefna Krómdalsbræður sem voru fyrirrennarar Skriðjöklanna. Ríkissjónvarpið kl. 20.40 Galapagos Fyrsti þáttur af fjórum ( fræðslu- myndaflokki um sérkennilegt dýralíf á Galapagoseyjum, en það var einmitt þar sem Darwin kom fram með þróunarkenningu sína eftir að hafa séð furðudýrin sem þrifust á eyjunum. Sföð 2 kl. 22.45 Hunter Hinir vinsælu þættir um lögreglu- dúettinn heldur áfram göngu sinni. ( þessum þætti komast Hunter og Dee Dee í hann krapp- an þegar þau rannsaka morðtil- raun. Kona fórnarlambsins er grunuð um verknaðinn en örðugt reynist að sanna það. ^A^stmtu á Stjörnuna.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.