Vikan - 29.10.1987, Qupperneq 67
RÚV. SJÓNVARP
17.55 Ritmáisfréttir.
18.00 Stundin okkar.
Endursýning.
18.30 Þrffætlingarnir.
18.55 Táknmálsfróttir.
19.00 iþróttasyrpa.
19.30 Austurbæingar.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Kastljós.
21.00 Matlock.
21.50 Nýjasta tækni og
visindl.
RÁSI
06.45 Veðurfregnir. Bæn.
07.03 í morgunsárið
með Kristni Sigmunds-
synl.
9.03 Morgunstund barn-
anna: „Búálfarnir" eftir
Vatdísi Óskarsdóttur Höf.
les (3).
09.30 Dagmál Umsjón:
Sigrún Björnsdóttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð
Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liðnum
árum.
11.05 Samhljómur
Umsjón: Anna Ingólfs-
dóttir (Einnig útvarpað
að loknum fréttum á
miðnætti).
12.45 Veðurfregnir.
13.05 ídagsins önn-Um-
sjón Ásdís Skúladóttir
13.35 Miðdeglssagan:
„Sóleyjarsaga" eftir Elías
Mar Höfundur les (7).
14.05 Plöturnar mfnar
Umsjón: Rafn Sveinsson.
(Frá Akureyri)
15.03 Landpópsturinn -
Frá Norðurlandi.
15.43 Þingfróttir
16.03 Dagbókin
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið
Tilkynningar.
17.03 Tónllst eftir Ludwig
van Beethoven
18.03 Torgið - Atvinnumál
- þróun, nýsköpun
Umsjón: Þórir Jökull Þor-
steinsson.
18.45 Veðurfregnir.
19.30 Daglegt mál.
Að utan Fréttaþáttur um
erlend málefni
20.00 Tónlistarkvöld
Ríkisútvarpslns.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Kóiaskagi. Þáttur
frá norska sjónvarpinu um
vígbúnað Sovétmanna
við nyrsta haf.
22.40 Útvarpsfróttir.
STÖÐII
16.35 Ránsmenn Revers.
Endursýnd bíómynd.
18.20 Handknattleikur 1.
deild karla í handknatt-
leik. Heimir Karlsson.
18.50 Ævintýri
H.C.Andersen. Blómin
hennar Idu. Teiknimynd
með íslensku tali.
19.19 19:19
20.30 Fólk. Umsjón Bryn-
dís Schram.
22.20 Suðaustur-Asía
fjórði þáttur. Jón Ormur
Halldórsson ræðir um
stjórnmál, menningu og
sögu Singapore.
23.00 Draumatíminn
00.10 Samhljómur
Umsjón: Anna Ingólfs-
dóttir.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns.
RÁSII
00.10 Næturvakt Útvarps-
ins Guðmundur Ben-
ediktsson
07.03 Morgunútvarpið
Dægurmálaútvarpið
10.05 Miðmorgunssyrpa
12.00 Á hádegi Dægur-
málaútvarp á hádegi
12.45 Á milli mála
Umsjón: Snorri Már Skúla-
son.
16.05 Dagskrá
Dægurmálaútvarp.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Niður f kjölinn
Skúli Helgason
22.07 Strokkurinn Þáttur
um þungarokk og þjóð-
lagatónlist. Umsjón:
Kristján Sigurjónsson. (Frá
Akureyri).
00.10 Næturvakt Útvarps-
ins Guðmundur Ben-
ediktsson
Fréttir kl.: 7.00, 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
ÚTRÁS
17.00 - 19.00 Menntaskól-
Inn f Reykjavfk
19.00-21.00 Kvennaskól-
inn
21.00- 23.00 Fjölbrautí
Breiðholti
23.09'01 00 Fjölbraut
við Ármúla
STJARNAN
07.00 Þorgeir Ástvalds-
son. Morguntónlist og
viðtöl.
08.00 Stjörnufréttir
09.00 Gunnlaugur Helga-
son
10.00 og 12.00 Stjörnu-
fréttir
12.00 Hádegisútvarp Rósa
Guðbjartsdóttir.
13.00 Helgi Rúnar
Óskarsson
14.00 og 16.00 Stjörnu-
fréttir
16.00 Mannlegi þátturinn.
Bjarni Dagur
18.00 Stjörnufréttir
18.00 fslenskir tónar
19.00 Stjörnutfminn
20.00 Elnar Magnús
Magnússon
21.00 örn Petersen
22.30 Einar Magnús
Magnússon Einar Magnús
heldur áfram.
23.00 Stjörnufréttlr
00.00-07.00 Stjörnuvaktln
ATH: Einnig fréttir kl. 2
og 4 eftir miðnætti.
BYLGJAN
07.00-09.00 Stefán
Jökulsson og morgun-
bylgjan
09.00-12.00 Valdfs Gunn-
arsdóttir á léttum nótum.
12.10-14.00 Páll Þor-
steinsson á hádegi.
14.00-17.00 Ásgeir Tóm-
asson og síðdegispoppið
21.10 Ekkjurnar Fram-
haldsmyndaflokkur í sex
þáttum. 2. þáttur.
22.05 Líf og dauði f L.A.
To Live and Die in L.A. Sjá
nánari umfjöllun.
24.00 Stjörnur í Holly-
wood. Viðtalsþáttur við
framleiðendur og leikara
nýjustu kvikmynda frá
Hollywood.
00.25 Gríma Mask.
02.20 Dagskrárlok.
17.00-19.00 Hallgrfmur
Thorsteinsson í Reykjavík
síðdegis.
19.00-21.00 Anna Björk
Birgisdóttir.
21.00-24.00 Jóhanna
Harðardóttir Hrakfalla-
bálkar og hrekkjusvín.
24.00-07.00 Næturdag-
skrá Bylgjunnar
Fréttir sagðar á heila
tímanum frá kl. 7.00-19
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
8-12 Morgunþáttur
Hljóðbylgjunnar. Olga
Björg Órvarsdóttir.
12- 13 Tónlist f hádeginu.
13- 17 Pálmi Guðmunds-
son f góðu sambandl við
hlustendur.
17-19 í Sigtinu. Ómar Pét-
ursson.
19- 20 Ókynnt tónlist með
kvöldmatnum.
20- 23 Steindór Steindórs-
son í hljóðstofu ásamt
gestum.
23-24 Svavar Herberts-
son kynnir hljómsveitina
Pink Floyd.
Fréttir kl.: 10.00,15.00og
18.00.
SVÆDISÚTVARP
AKUREYRAR OG
NÁGR.
8.07 - 8.30 Svæðisútvarp
fyrir Akureyri og nágrenni
- FM 96,518.03 - 19.00
Svæðisútvarp fyrir Akur-
eyri og nágrenni - FM 96,5
VIKAN 67
Ríkissjónvarpið kl. 21.10
Matlock
Lögfræðingurinn Matlock
heldur áfram að leysa
glæpamál í réttinum með
góðum stuðningi dóttur
sinnar. Þessir þættir eru
þegar orðnir mjög vin-
sælir hjá sjónvarpsáhorf-
endum, enda hin
besta skemmtun.
Stöð 2 kl. 22.05
Lff og dauði 1 LA
(To Live and Die in LA)
Bandarísk bíómynd frá 1985.
Mögnuð spennumynd um leyni-
þjónustumenn sem eru að reyna
að klekkja á kaldrifjuðum pen-
ingafalsara. Toppmynd sem
óhætt er að mæla með, enda var
hún ein vinsælasta myndin á
myndbandaleigunum síðastliðið
sumar. Aðalhlutverk: William L.
Peterson, Willem Dafoe og John
Pankow. Leikstjóri: William
Friedkin.
Stöð 2 kl. 00.25
Gríma (Mask)
Bandarísk bíómynd frá 1985 um
dreng sem á við fötlun að stríða
en sigrast á erfiðleikunum með
aðstoð móður sinnar og blindrar
stúlku. Aðalhlutverk: Cher, Eric
Stoltz og Sam Elliot. Leikstjóri:
Peter Bogdanovich.
Fréttir
fyrir fólk.