Vikan


Vikan - 29.10.1987, Blaðsíða 69

Vikan - 29.10.1987, Blaðsíða 69
RÚV. SJÓNVARP 15.30 Spænskukennsla II. Endursýndur 1. þáttur og frumsýndur 2. þáttur. 16.30 fþróttir. 18.30 Kardimommubær- inn. Teiknimynd með ís- lensku tali. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Smellir. 19.30 Brotið til mergjar. Fréttir vikunnar og um- fjöllun um þær. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Fyrirmyndarfaðir. 21.00 Maður vikunnar. 21.15 Dear Detective. Sjá umfjöllun. 22.50 Cannes. Sýnd atriði úr þeim bíómyndum sem hafa unnið til verðlauna á 40 ára ferli kvikmyndahát- íðarinnar í Cannes. 01.35 Útvarpsfréttir. RÁS I 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Péturs- son sér um þáttinn. 09.05 Barnaleikrit: „Davið Copperfield" eftir Charles Dickens 09.30 Tónlist. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok Brot úr þjóðmálaumræðu vikunn- ar, kynning á helgardag- skrá Útvarpsins, frétta- ágrip vikunnar, viðtal dagsins o.fl. Umsjón: Ein- ar Kristjánsson. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 Hér og nú Fréttir í vikulokin. 14.05 Sinna Þáttur um listirog menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill Páttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál Guð- rún Kvaran flytur þáttinn. 16.30 Leikrit „Lögtak" eftir Andrés Indriðason 17.15 Tónlist á síðdegi - Chopin og Beethoven. 18.00 Bókahornið Umsjón: Sigrún Sigurðar- dóttir 18.45 Veðurfregnir. 19.35 Spáð’ í mig Þáttur í umsjá Sólveigar Pálsdótt- ur og Margrétar Ákadótt- ur. 20.00 Harmoníkuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Bókaþing Gunnar Stefánsson stjórna kynn- ingarþætti um nýjar I bækur. STÖÐ II 09.00 Með afa 10.35 Smávinir fagrir 10.40 Perla Teiknimynd. 11.05 Svarta Stjarnan Teiknimynd 11.30 Mánudaginn á miðnætti 12.00 Hlé 15.05 Ættarveldið 15.55 Fjalakötturinn Frændi minn Mon Onde. Aðalhlutverk: Jacques Tati, Jean Pierre Xola og Adrienne Servantie. Leikstsjóri: Jacques Tati. Handrit: Jacques Tati. Frakkland 1958. Inngangs- orð flytur Sveinn Einars- son. 17.55 Golf. 18.50 Sældarlíf Happy Days. Skemmtiþáttur sem gerist á guliöld rokksins. Aðalhlutverk: Henry Winkler. 19.19 19:19 20.00 íslenski listinn. 40 vinsælustu popplög la'nds- ins kynnt í veitingahúsinu Evrópu. Þátturinn er gerð- ur í samvinnu við Bylgjuna 20.45 Klassapíur 21.30 Danslög 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í hnotskurn Umsjón: Valgarður Stef- ánsson. (Frá Akureyri) 23.00 Stjörnuskin Tónlist- arþáttur í umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri) 00.10 Um lágnættið Sig- urður Einarsson sér um tónlistarþátt. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁSII 00.10 Næturvakt Útvarps- ins Erla B. skúladóttir 07.03 Hægt og hljótt Umsj. Rósa Guðný Þórs- dóttir. 10.00 Með morgunkaffinu Umsj. Alda Arnardóttir. 12.45 Léttir kettir Jón Ólafsson gluggar í heimil- isfræðin... og fleira. 15.00 Við rásmarkið Umsjón: Þorbjörg Þóris- dóttir og Sigurður Sverris- son. 17.10 Djassdagar Ríkisút- varpsins. Beint útvarp frá setningu Djassdaga Ríkis- útvarpsins í dúshúsi. 19.30 Rokkbomsan Umsj. Ævar Örn Jósepsson 22.07 Út á lífið Umsjón: Þorsteinn G. Gunnarsson. 00.10 Næturvakt Útvarps- ins Óskar Páll Sveinsson Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÚTRÁS 08.00 - 11.00 Menntaskól- inn í Reykjavík 11.00 - 13.00 Menntaskól- inn við Hamrahlíð 13.00 - 15.00 Menntaskól- inn við Sund 15.00- 17.00 Fjölbraut í Garðabæ 17.00 - 19.00 Fjölbraut við Ármúla 19.00-21.00 Kvennaskól- inn 21.00 - 23.00 Menntaskól- inn í Reykjavík 01-08 Næturvakt. Menntaskólinn við Sund. STJARNAN 08.00 Anna Gulla Rúnars- dóttir 10.00 Stjörnufréttir 10.00 Leopóld Sveinsson Laugardagsljónið 12.00 Stjörnufréttir 13.00 Örn Petersen Helg- in er hafin. 16.00 íris Erlingsdóttir Léttur laugardagsþáttur. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 „Heilabrot" Gunnar Gunnarsson. 19.00 Árni Magnússon 22.00-03.00 Helgi Rúnar Óskarsson 03.00-08.00 Stjörnuvaktin. BYLGJAN 31. OKT. 08.00-12.00 Hörður Arnar- son á laugardagsmorgni. 12.10-15.00 Ásgeir Tóm- asson á léttum laugar- degi 15.00-17.00 íslenski listinn. Pétur Steinn 21.15 lllur fengur Lime Street. Culver og Wingate eru fengnir til þess að rannsaka yfirnáttúruleg fyhrirbæri. Maður nokkur, sem hefur þann sérkenni- lega starfa að koma upp um falsmiðla, segist hafa fundið raunverulegan miðil. 22.00 Kennedy Sjónvarps- mynd í þrem hlutum sem fjallar um þá þúsund daga sem John F. Kennedy sat á forsetastóli. 2. hluti. 23.35 Berskjölduð Expos- ed. Aðalhlutverk: Nastass- ia Kinski, Rudolf Nureyev, lan McShane og Harvey Keitel. Leikstjóri: James Toback. Framleiðandi: James Toback. 01.15 Þriðja testamentið Testament. Sjá umfjöllun. 02.15 Dagskrárlok. Guðmundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. 17.00-20.00 Haraldur Gíslason og hressilegt laugardagspopp. 20.00-23.00 Anna Þorláksdóttir í Laugar- dagsskapi 23.00-04.00 Þorsteinn Ás- geirsson 04.00-08.00 Næturdag- skrá Bylgjunnar Kristján Jónsson. Fréttir kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00 HUÓDBYLGJAN AKUREYRI 10-12 Barnagaman. Um- sjón Rakel Bragadóttir. 12- 13 Laugardagspoppið leikið ókynnt. 13- 17 Líf á laugardegi. Marinó V. Marinósson. 17-18.30 Alvörupopp. Gunnlaugur Stefánsson. 18.30-20 Rokkbitinn. Pét- ur og Haukur Guðjónssyn- ir. 20-23 Vinsældalisti Hljóð- bylgjunnar. Benedikt Sig- urgeirsson. 23-04 Næturvakt. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRAR OG NÁGR. 17.00 - 19.00 Svæðisút- varp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Umsjón: Pálmi Matthías- son og Guðrún Frímanns- dóttir. Stöð 2 kl. 15.55 Frændi minn (Mon Oncle) I dag býður Fjalakötturinn upp á þetta meistaraverk Jaques Tati frá árinu 1956. Myndin hlaut óskar- inn fyrir bestu erlendu mynd það ár. Enginn kvikmyndaunnandi ætti að láta þessa mynd framhjá sér fara. Ríkissjónvarpið kl. 21.15 Dear Detective Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1979. Kvenkyns leynilögregla tekst á við erfiðasta mál sitt er hún reynir að upplýsa pólitisk morð. Að auki á hun fullt í fangi með einkalífið. Myndin er eftir- gerð myndarinnar Tendre Poulet. Aðalhlutverk: Brenda Vaccaro, Arlen Dean Snyder og Ron Silver. Stöð 2 kl. 01.15 Þriðja testamentið (Testament) Bandarísk bíómynd frá 1983. Átakanleg mynd um smábæ sem verður fyrir kjarnorkuárás. Að sögn handbókarinnar er hún betri en The Day After sem sýnd var hér um árið og sýnir enn betur hryllinginn sem er kjarnorkuvopn- um samfara. Aðalhlutverk: Jane Alexander, Roxana Zal og Lukas Haas. Leikstjóri: Lynne Littman. FM 102 og 104 VIKAN 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.