Vikan


Vikan - 09.08.1990, Síða 2

Vikan - 09.08.1990, Síða 2
Kristin Stefánsdóttir býr Elínborgu Halldórsdóttur undir forsiðu- myndatökuna. Sjá nánar á bls. 42. óMEGAS er nýbúinn að senda frá sér hljómplötu sem hann vann í samvinnu við Hilmar Örn Hilm- arsson. Vikan átti við þá félag- ana bráðskemmtilegt viðtal þar sem víða er komið við. 10 FYRSTU KYNNI þeirra Kristínar Halldórsdóttur, fyrrum þingkonu Kvennalist- ans, og Jónasar Kristjánsson- ar, ritstjóra DV, má rekja til rit- stjórnarskrifstofu Tímans. 14 SKRIFSTOFU- OG RITARASKÓLINN opnar dyr fyrir fjórum ungum manneskjum, sem án þessar- ar skólasetu hefðu tæpast haft sömu möguleika. í viðtali við Vikuna lýsir þetta fólk náminu. 1 8 LEITININNÁVIÐ Sennilega skemmtilegustu könnunarferðirnar því hér hef- ur hver einstaklingur sitt eigið svæði sem enginn getur yfir- tekið - nefnilega sinn eigin huga. 21 ÍFÓTSPOR JULES VERNE Blaðamaður Vikunnar fór ný- verið í leiðangur á Snæfells- jökul til að komast í einhverja snertingu við leyndardóma jökulsins. 24 STÖNGININN Bjarni Fel, sem gjarnan er nefndur Ftauða Ijónið, er kom- inn á plötu knattspyrnufélags. En það er ekki til styrktar KR heldur Fram. Vikan ræðir við hann um þetta „framlag'1. 26 MEYJARMERKIÐ er til umfjöllunar í þessu tölu- blaöi Vikunnar og er þá lokið þessari syrpu blaðsins um stjörnumerkin. Það er Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráð- herra sem rætt er við og kann- að hvort hann sé hin dæmi- gerða meyja. 30 ÆVAR R KVARAN skrifar athyglisverða grein um dularfullan atburð sem átti sér stað í Kaupmannahöfn fyrir 350 árum og er íslenskur fangi aðalsögupersónan. 32 PEYSUUPPSKRIR Telpnapeysa fyrir 8 til 9 ára. 34 SMÁSAGAN er eftir Alberto Moravia og heitir „Heimski gamli asni“. Þar segir fra rhiðaldra hár- skera sem fer á fjörunar við unga snyrtidömu stofunnar sem hann vinnur á. 37 STJÖRNUSPÁ 38 ROKKAÐ í REIÐHÖLLINNI í næsta mánuði eru væntan- legar til landsins hljómsveitirn- ar Whitesnake og Quireboys, framlínumenn úr þungavigtar- rokki á heimsmælikvarða með rafmögnuð og háspennt lista- verk sín, eins og Þorgeir Ást- valdsson kemst að orði í um- sögn sinni hér í blaðinu. 40 VERTU ASLÖPPUÐ MEÐ NÝJA ELSKHUGANUM Tíu leiðbeiningar sem ættu að hjálpa þér til að ná áttum, slappa af, vera yndisleg í rúm- inu - og hefja kynlífið á já- kvæðan hátt. 41 LÉTTKROSSGÁTA 44 DRAUMLÍF er lífsnauðsynlegt geðheils- unni, segir Jóna Rúna Kvaran í svari sínu til lesanda Vikunn- ar. „Geðheilsu okkar er teflt í tvísýnu ef við eigum ekki eitt- hvert draumlíf," segir hún. 46 UTMYNDASÖOUR 48 KROSSGÁTA 2 VIKAN

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.