Vikan - 09.02.1939, Page 7
Nr. 6, 1939
V IK A N
7
leyft sér að nota. I
landinu fyrir norð-
an bjuggu fjand-
samlegir villimenn.
1 margar vikur ferð-
aðist madame
Andrée í fylgd með
ókunna manninum
um landið, ýmist í
uxakerru eða á hest-
baki. — Að lokum
komust þau til Suð-
ur-Rhodesíu, héraðs,
sem maðurinn
þekkti, og þar sett-
ust þau að.
Maðurinn veiktist
af malaríu, en þrátt
fyrir það fylgdi
hann konunni upp á
hæð eina, en ofan í
hana hafði verið
Yfir veglausar steppur liggur leiðin til námanna á mótum Transvaal, Rhodesiu og’ Mozambique.
aftur í námuna sína,
aðrir, að hún hefði
verið orðin gjald-
þrota og væri búin
að gefa allt upp á
bátinn. Síðan var
stofnað félag til að
nota námuna, en
þótt undarlegt megi
virðast var hvergi
getið um madame
Andrée. Sannleik-
urinn var sá, að
ískyggilegir gróðra-
brallarar höfðu tek-
ið hlutabréf hennar
í fyrirtækinu í sínar
hendur og réðu öllu.
Þannig missti hún
eigur sínar.
Þá kom að þeim
tíma þegar enginn
grafin hola, sem var tuttugu fet á dýpt ný. Tízku- og fegurðarverziun hennar var vissi, hvar þessi frægi kvenskörungur var
og var falin af kjarri og mold. Madame lokað. Sumir álitu, að hún hefði farið niður kominn. Beztu vinir hennar höfðu
Andrée fór niður í litlu námuna
og þar sá hún gimsteina. Neðst á
botninum í námunni lágu stórir
glimmer-hnullungar. Hún tók einn
upp og braut hann í sundur og sá,
að innan í honum var smaragður,
sem allir sækjast eftir.
Maðurinn dó. Enginn veit um
nafn hans, og hvernig sem á því
stendur, neitar madame Andrée að
segja, hver það var.
Var það maðurinn hennar? Það
veit enginn nema hún.
Hún gróf hann sjálf á afrík-
önsku steppunum og þar hvílir
hann í nánd við námuna, sem hann
fann og unnið er við enn þann dag
í dag.
Madame Andrée byrjaði fáum
dögum síðar ásamt nokkrum villi-
mönnum að rannsaka svæðið í
kring. Hún lagði undir sig smám
saman alla hæðina, sem náman
var í.
Síðan fór hún til
Pietersborgar til að
tryggja sér landið,
sem hún hafði kast-
að eign sinni á. Einn
góðan veðurdag
kom hún allt í einu
til Jóhannesarborg-
ar með marga poka
fulla af gimsteinum.
Myndir af madame
Andrée með stærstu
gimsteinana voru á
fremstu síðu í öll-
um dagblöðum í
Suður-Afríku og
hún var aldrei köll-
uð annað en „Gim-
steina-drottningin í
Transvaal." — En
stuttu síðar hvarf
madame Andrée á
.
Með augum hins sérfróða athugar madame Andrée gimsteina sína.
Gimsteinadrottningin hefir einvörðungu innfætt fólk i þjónustu sinni. Hvíta menn vill hún ekki
hafa í vinnu, og hún er mjög tortryggin í garð gesta, sem að ber.
jafn vel enga hugmynd um það.
En alltaf var unnið í námunni.
Hlutabréf félagsins hækkuðu í
verði og komust hæst eftir stríðið.
En allt í einu kom dálítið fyrir,
sem hafði sömu áhrif og sprengi-
kúlu lysti niður. Fólk skildi ekki
strax, hvað komið hefði fyrir eða
hvernig það hefði atvikazt, en
námufélagið sá allt í einu, að það
hafði misst eignaréttinn á nám-
unni, og að hann var á ný kominn
í hendur madame Andrée.
Samkvæmt lögum í Suður-
Afríku verður að endurnýja eigna-
bréf á ákveðnum degi. Til allrar
óhamingju fyrir námufélagið
gleymdi stjórnin þessu.
Snemma næsta dags kom feit,
ljóshærð og bláeyg kona inn í
skrifstofu skjalaritarans í Pieters-
borg. Hún talaði bjagaða ensku,
en lagði á borðið peninga og skjöl
þau, sem til þurfti, og fékk eigna-
réttinn á námunni á
sitt nafn. Skjalarit-
arinn gat ekkert
gert nema tekið við
peningunum og
skrifað undir skjöl-
in. — Upp frá
þessu gætti madame
Andrée sín betur.
Hún lánaði engum
manni eyri, ekki
einu sinni banka-
stjóra bankans, sem
hún skipti við. Þar
sem hún hafði verið
göbbuð einu sinni,
hélt hún, að allir
sætu á svikráðum
við sig.
Við námuna vinna
eingöngu innfæddir
menn. Hún kærir sig