Vikan


Vikan - 30.03.1939, Síða 12

Vikan - 30.03.1939, Síða 12
12 VIKAN Nr. 13, 1939 Allt er eyðilagt! Rasmína: Hvert á að fara? Gissur gullrass: Ég ætlaði á skemmtigöngu! Rasmína: Já, einmitt. Ég veit nú, hvert þínar ferðir liggja, lymskutólið! Rasmína: Skammastu þín ekkert fyrir að ætla að laumast út, þegar þú veizt, að ég hefi boðið hingað fólki, sem ég ætla að syngja fyrir. Þú verður heima! Gissur gullrass: Er það bæjarskrifstofan! Þetta er Gissur! Það þarf að gera við götuna héma! Ég borga helming kostnaðarins, ef það verður gert í dag! — Ágætt! Allt í lagi! Rasmína: Ég hefi lofað vinum mínum að syngja fyrir þá í dag. Ég hlakka mikið til, en er samt dálitið kvíðin! Gissur gullrass: Ef einhver er kvíðafullur, þá er það ég! Maðurinn: Ég á að aðstoða frúna við söng- ’ inn! Gissur gullrass (hugsar): Það var eins gott að hann sagði til sín, annars hefði ég haldið, að þetta væri strokukind! Gissur gullrass: Ég þarf ekki einungis að vera heima, heldur verð ég að hlusta á kerl- inguna væla! Hvemig á ég að lifa þetta af. Hö-hm — mér dettur snjallræði í hug! Rasmína (syngur): Ég syng meðan aðrir sofa, ég syng meðan allt er hljótt------! Gissur gullrass (hugsar): Hljótt! Það verður nú ekki lengi, sem allt verður hljótt. — Verkamennimir hljóta að koma á hverri stundu! Gissur gullrass (hugsar): Þama koma þeir! Bravó! Rasmína: Hamingjan góða! Hvað er þetta? Ég get ekki sungið í þessum hávaða! Hr. Skalli: Þetta em verkamenn að gera við götuna! Allir: Þetta er ómögulegt að þola! Við skulum koma! 1. verkamaður: Hvers vegna suyldum við hafa verið beðnir um að hafa svona hátt! 2. verkamaður: Gulli hefir búizt við skömm- um! 3. verkamaður: Já og heyrir ekkert, hvað hún segir fyrir hávaða! 4. verkamaður: Já ég vil allt heldur en kerlingarnöldur. Rasmína: Allt er eyðilagt! Gestimir famir! Gissur gullrass (hugsar): Bara, að ég gæti farið. Ég er alveg eyðilagur! Ég held, að ég vilji heldur vælið í henni Rasmínu!

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.