Vikan


Vikan - 30.03.1939, Side 13

Vikan - 30.03.1939, Side 13
Nr. 13, 1939 VIKAN 13 Binni og Pinni gefa jómfrú Pipran ilmvatn. Frú Vamban: Vertu nú kyrr, Binni! í>ið eigið að vera eins stilltir og Kalli! Pinni: Manni verður óg-latt af að heyra þetta hrós um þennan strák! Jómfrú Pipran: Farðu upp og segðu honum, að maturinn sé til! Milla: Ég ætla að læðast á eftir þeim og vita, hvað þeir gera! Pinni: Geturðu vaknað, svefnpurkan þín! Binni: Já, flýttu þér! Þú þarft að þurrka á þér hárið! Milla: Ég verð að fara niður og klaga strákana! Kalli: Ég er ekkert reiður, strákar, og þvi til sönnunar, ætla ég að gefa ykkur þessa ilmvatnsflösku, sem ég ætlaði sjálfur að gefa jómfrú Pipran! Þið þurfið að koma ykkur vel við hana! Pinni (hugsar): Hann er kannske ekki eins vitlaus og hann lítur út fyrir! Binni: Það var heppilegt, að hann skuli sofa! Nú skulum við eyðileggja hárið á svíninu! Pinni: Hann fer svo í taugamar á mér! Öllu er hrósað hjá honum: hárinu, fötunum, framkomu hans! Ó, það er andstyggilegt! Drengimir: Gjörið þér svo vel, jómfrú Pipran! Jómfrú Pipran: Þetta var fallega gert af ykkur, drengir minir! Kærar þakkir! Milla: Ég treysti þeim ekki! Frú Vamban: Komið þið nú aö borða! Kalli: Mér datt í hug, að ég gæti gabbað ykkur, heimskingjamir ykkar! Þessvegna .lét ég hárkolluna í rúmið! Ég er tilbúinn eins og þið sjáið! Binni og Pinni (hugsa): Oj, hvað strákkvikindið er grobbinn! Jómfrú Pipran: Eg Milla: Ó, það er svart! Binni og Pinni: Það er ekki okkur að kenna! Milla: Jú, þið gáfuð jómfrúnni flöskuna og sögðuð, að það væri ilmVatn í henni. Milla: Sko, hvemig þér lítið. út, jómfrú Pipran! Kalli: Vom strákamir óþekkir? Binni: Við emm eins saklausir og lömb! Frú Vamban: Já, ykkur skal verða refsað! Þurrt brauð og vinna! ao straKamir skuii eKKi ra nana: Milla: Þeir hafa gott af því! Frú Vamban: Já, það má nú segja! Jómfrú Pipran: Ég held, að þeir séu óbetran- legir!

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.