Vikan - 13.04.1939, Side 7
Nr. 15, 1939
VIKAN
7
Hér sést, hvemig- fallbyssan skýtur hraðskipinu, sem þýtur áfram, út í loftið. — Það er áhorfendum hulin ráðgáta, hvað um farþegana verður.
verzlunum og skemmtistöðum.
Þegar maður hefir skoðað þetta
í nokkrar mínútur, tekur degi að
halla. Það fer að rökkva, og bær-
inn verður eitt ljósahaf. Á hvelf-
ingunni yfir höfðum áhorfenda
sjást rúmlega fimm hundruð
stjörnur, og hafa vísindamenn
frá stjörnufræðideild ameríska
náttúrufræðisafnsins komið
nokkrum þessarra stjarna þannig
fyrir, að þær líta alveg nákvæm-
lega eins út og stjörnurnar á
himninum yfir New York þetta
kvöld, þegar sýningin verður
opnuð — 30. apríl.
Allt í einu heyrist undir þess-
um stjörnusetta himni fjarlæg
hljómkviða. Og nær sú tilfinning,
t að maður svífi yfir jörðinni og
öllu því, sem jarðneskt er og geti
séð inn í framtíðina, hámarki
sínu, þegar heilar liðsveitir verka-
manna koma fram úr hinum f jar-
lægu skýjum, sem tákn upp á
frelsi og sjálfstæði mannanna.
Þeir koma nær og nær, þangað
til að allur himinboginn er fullur
af þessum stóru verum, sem
syngja söng framtíðarinnar.
Smám saman, eftir því sem
þeir koma nær, sést, að þetta eru
ýmsar stéttir nýtízku þjóðfélags:
bændur, verkamenn, handiðnar-
menn, námuverkamenn, verk-
fræðingar, kennarar o. s. frv. —
öll þau öfl, sem þarf til að byggja
svona borg, sjást fyrir neðan.
Þeir koma fram úr skýjunum,
þangað til þeir mynda múr af lifandi
mönnum. Þeir lyfta höndunum og
syngja hástöfum. Ljósaflóð kemur
að ofan og veltur niður í litauðgum
smáfossum, eins og rennandi hraun-
flóð, sem vellur yfir eldgígsbarm.
Nú hækka tónarnir — og deyja út.
Plestar aðrar byggingar sýningar-
innar verða málaðar litum regnbog-
ans. Frá miðju sýningarinnar koma
þrjú breið ljósgöng, í gylltum, rauð-
um og bláum litum.
Byggingarnar, sem næstar eru
miðju, verða í ljósum litum, en lit-
irnir verða síðan sterkari, því fjær
sem dregur miðjunni.
Framh. á bls. 18.
Olíufélögin sýna þessa þrístrendu bygg-ingu úr stáli og gleri, sem hvílir á fjórum risavöxnum benzingeymum.
1 tuminum til vinstri verður áhorfendum sýnt, hvemig hráolian er unnin úr jörðinni.