Vikan - 13.04.1939, Blaðsíða 13
Nr. 15, 1939
VIKAN
13
Kalli og Milla litast um í dýraríkinu.
Kalli: Komdu, Milla, við skulum fara út i dýragarð svarta kóngsing
og sti'íða öpunum og toga í halana á ljónunum og tígrisdýrunum!
Milla: En hvað þú ert sterkur og klár, Kalli! Ég dáist að þér!
Kalli: Já, ég skil það!
Frú Vamban: Hvaða læti eru þetta? Nei-hei, þama er tígrisdýr með
bjöllu i halanum! Aldrei hefi ég vitað annað eins! Skyldi þetta vera
siður hér?
Jómfrú Pipran: Sko! Nú eru óþekktar-angamir að verki! Þeir eru
glæpamenn!
Frú Vamban: Þetta megið þér ekki segja, jómfrú Pipran! Englarnir
mínir eru dálítið óþekkir, en glæpamenn eru þeir ekki!
Jómfrú Pipran: Finnst yður Kalli ekki dásamlegur drengur, frú
Vamban ?
Frú Vamban: Jú, en ég er viss um, að englarnir mínir verða jafn
góðir og þægir. Ekki vantar gáfurnar!
Jómfrú Pipran: Hö-hm! Já, en nú gerast aidrei kraftaverk!
Frú Vamban: Sko, jómfrú Pipran! Þarna er broddgöltur ríðandi á
ljóni! En hvað það er skrítið, að fætumir skuli snúa upp!
Jómfrú Pipran: Sjáið þér ekki, að hann er bundinn við ljónið!
Varðmennirnir: Við verðum að ná í dýrin, annars verður kóngurinn
reiður!
Frú Vamban: Hugsa sér, að þessi háfætti fugl skuli hafa stolið litla
svininu! En hvernig skyldi hann hafa náð i hjólaskautana ?
Frú Vamban: Hvar hafið þið verið, óhræsin
ykkar? Ég veit, hvað þið hafið verið að gera!
Jómfrú Pipran: Ætli þið þykist ekki hafa
Verið að tína fjólúr!
Binni: Nei, við vorum að læra!
Frú Vamban: Þið megið reiða ykkur á, að
svona ráðningu fáið þið í hvert skipti, sem þið
hrekkið dýrin, óþekktar-ormamir ykkar!
Pinni (hvíslar): Það slær út í fyrir frúnni!
Binni: Og þá fyrir mér!
Milla: Ó, það var svo gáman, við ....
Kaili: Uss! Við vorum í náttúruskoðun, og
nú þurfum við að fá hressingu!
Jómfrú Pipran: Þið skuiuð fá ís og kökur,
bömin mín. Þið fáið lika það, sem Binni og
Pinni áttu að fá!