Vikan


Vikan - 19.10.1939, Blaðsíða 21

Vikan - 19.10.1939, Blaðsíða 21
>’> 12, 1939 VIK AN 21 Hertoginn af Gloucester, sem er hers- höfðingi i enska hernum og er með brezka liðsveit í Frakklandi. Þýzkur hermaður frá Danzig tekur niður auglýsingar í Gdynia eftir að Þjóðverjar hafa tekið borgina, sem nú heitir Gotenhafen. Konur hafa nú nóg að gera í Þýzka- Nú er verið að taka fyrstu stríðs- landi. Hér sést ung stúlka, sem er kvikmyndina í Denhamn. Á myndinni að taka upp kartöflur. sjást Merle Oberon og Ralph Ric- hardson, sem leika í kvikmyndinni. Happdrætti Háskóla fslands. Tilkynning. Vinninga þeirra, sem féllu árið 1938 á neðantalin númer, hefir ekki verið vitjað: 1. flokkur. A 7073, B 19389, B 24285. 2. — A 11171, C 22608. 3. — B 8609, A 12640, C 18133. 4. — B 8069, B 11621, A 16609, C 18164, B 19460, A 23063, B 23307. 5. — 15365, C 18073, D 18433, CD 19649, CD 19975, A 22412. 6. — A 8340, A 13998, C 19840, B 23304, B 24520. 7. — D 4116, C 8713, B 9562, B 11901, C 14710, A 17297 C 18053. 8. — B 1600,’C 3345, A 3890, C 8685, C 9446, C 9587, 10441, B 10929, C 13369, A 17551, C 18133, C 18149, A 22439. 9. — C 1583, A 4124, D 4252, C 6826, C 9139, A 11512, C 12823, D 16534, C 16867, C 18151, A 19017, A 20935, A 22542, C 23009, A 23093. 10. — A 1322, C 1583, C 1782, AC 1990, C 2165, C 2175, A 2834, B 2849, A 3140, C 3186, C 3239, C 3708, A 4055, B 4580, B 5851, A 6386, B 6755, C 6818, C 6820, B 6987, B 7310, A 7535, A 7822, C 7957, B 8015, C 8133, C 8182, B 8773, C 8961, A 9307, A 9529, ABC 9665, 10448, B 10839, A 10947, A 11640, C 11934, C 11948, A 12334, A 12796, A 13169, A 13203, B 14517, C 14719, C 14894, B 14970, 15434, A 16364, C 16594, A 16624, A 16931, C 17253, B 17329, C 17837, C 17908, B 18017, B 18042, C 18131, C 18142, C 18145, C 18155, C 18159, C 18165, C 18427, D 18791, A 19306, C 19321, C 19475, B 20946, B 20980, A 21416, D 22552, A 22701,B 23139, D 23387, B 23647, B 24471. Samkvæmt 18. gr. reglugerðar Happdrættisins verða þeir vinningar eign Happdrættisins, sem ekki er vitjað inn- an 6 mánaða frá drætti. Happdrættið vill þó að þessu sinni greiða vinninga þá, sem að ofan getur, til 1. des. 1939. Eftir þann tíma verða vinningarnir ekki greiddir. Vinn- ingsmiðar séu með áritun umboðsmanns, eins og venja er til. Reykjavík, 27. sept. 1939. Happdrætti Háskóla íslands. Nýlega var nýr meðlimur, Roger Kade, tekinn í „Konunglega veðurfræðifélagið“ í Englandi. Hann hafði sent þangað margar veðurfræðilegar ritgerðir, byggðar á eigin rannsóknum, sem prófessorum félagsins þótti ákaflega fróðlegar og bera vott um mikla þekkingu. Skömmu síðar átti Roger Kade að halda fyrirlestur í félaginu. Hugs- ið ykkur undrun prófessoranna, þegar 14 ára gamall strákur — Roger Kade — steig í ræðustólinn. Roði, hvort sem hann stafar af gleði, vandræðum, reiði, skömm eða öðru hugar- ástandi, kemur ekki eingöngu fram á höfði og hálsi. Margir roðna alveg niður á tær, aðalega léttklætt fólk eins og Arabar og Indverjar. * Á Ceylon er ákaflega auðvelt að skilja. Ef maður hefir skrifað eða sagt í votta viðurvist þrisvar sinnum við konu sína: —Þú ert skilin, eru þau skilin, hvort sem hún vill eða ekki. Kona ein mótmælti skiln- aði nýlega, þar sem hún sagðist ekkert bréf hafa fengið, en það þýddi ekki, því að maðurinn hafði skrifað orðin og þá var sama, hvort konan hafði fengið bréfið eða ekki. * Kennari (við lítinn dreng): Hvernig sannar þú, að jörðin sé hnöttótt. Drengurinn: Hvað er þetta, maður, ég hefi aldrei sagt, að hún sé það. Ástin hefir undarlegt vald! Miss Eleanor Buck í Detroit gát ekki þolað nafnið Buck og fékk leyfi'til þess að taka sér nafnið Seaver, — en fjórum mánuðum síðar gift- ist hún Bernard Buck og tók þá upp sitt fyrrverandi nafn möglunarlaust. Leiðrétting. Af vangá hafa slæðzt inn í nokkum hluta af upplagi síðasta blaðs þessar villur í grein Knúts Arngrímssonar, „Irskur prestur": þingið í Dýflin, fyrir þingið í Dýflinni; beztu kafla þjóðarinnar, fyrir beztu krafta þjóðarinnar; gáfnaljósið Daniel O’Connell, fyrir gáfnaljónið Daniel O’Connell.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.