Vikan


Vikan - 26.10.1939, Qupperneq 6

Vikan - 26.10.1939, Qupperneq 6
6 V I K A N Nr. 43, 1939 Konurnar dragast með — á leið til ringulreiðar! Styrjöldinni á Spáni er lokið, en þjóðin, ekki sízt konur og börn, mun þjást af afleiðingum hennar í mörg ár enn. Nú er skortur á öllu, og harðast kemur það niður á þeim, sem voru á móti þeim aðilanum, sem sigraði. I Kína hefir styrjöldin haldið áfram í allri sinni grimmd, og kínversku konurnar munu seint sprengju- árásunum, sem hafa dunið yfir landið með hæfilegu millibili. Konurnar æfa sig einnig. I Englandi, á ítalíu, Japan og annars stað- ar eru konur einnig hermenn. Þær eiga að aðstoða mennina, sem eru á bak við víg- girðingarnar. Auðvitað eiga þær að sjá um uppeldi barnanna, en þær virðast hafa gleymt því og ennfremur jafnréttisbarátt- unni. „Konunum á að kenna, svo að þær geti gert jafn mikið gagn í ófriði og karl- mennirnir,“ segir mrs. Patterson, sem æfir fyrsta kvenflugherflokkinn í Englandi. — Konuna skortir ekkert það, sem einkennir hermennina: einkennisbúninga né æfingu. liiðsforingi kennir enskri kvenliðssveit að ganga eins og kari-hermönnum. 70.000 konur tóku þátt í sýningu, sem haldin var fyrir Mussolini. Þessi liðssveit ungra, vopnaðra stúlkna, á að' vinna í nýleiulum Itala. I strioinu við Kíua var mikið komið undir stöðu og dugnaði japönskii kveniianna. Þessar einkennisklæddu konur voru í njósnaraliðinu japanska.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.