Vikan


Vikan - 26.10.1939, Blaðsíða 7

Vikan - 26.10.1939, Blaðsíða 7
Nr. 43, 1939 VIK A N 7 Konur og- börn hafa aldrei þurft að líða eins mikið og í styr,jöldunum nú. Inisundir manna hafa orðið að yfirgefa heimili sín af ótta við sprengju- árásir úr lofti. Hungruð og varnarlaus bak við víggirðingarnar á Spáni hafa þau séð ástvini sína drepna fyrir augum sér. Slík eru kjör fólks í stríði. 10. júní 1938 hætti fyrsta stórskotahríðin í Kanton. Hún hafði staðið í 12 daga. 3000 höfðu faliið og 5000 særzt. Hér sjást kínverskar mæður á fiótta. Gamait bændafólk á Spáni hefir verið á eilífum flótta í styrjöldinni. óttinn skín út úr því. Nú er þessari styrjöld lokið, en þá tekur önnur við.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.