Vikan


Vikan - 26.10.1939, Blaðsíða 14

Vikan - 26.10.1939, Blaðsíða 14
14 VIKAN Nr. 43, 1939 llillii ý/y//ss//y/. "/ wmmm Wmá f/'/s// ■# i :'í W^Ww/fWywM/M/w:- iBIHiiPi1 Illlill 1111 TÍZKU- Haostdragt með skmnvesti. Sparar rafmagn. Á þessum straubolta er skífa, sem pýnir hitann á boltanum. Þetta er ákaflega hentugt og hlýtur að spara margan eyrinn. Þessi haustdragt er úr þykku, stórköflóttu ullarefni. Takið eftir skinn- vestinu! Hnapparnir eru yfirdekktir með skinni, samlitu vestinu. MYNDIR Hentugur hægindastóil. Það ætti ekki að vera erfitt fyrir okkar ágætu húsgagnasmiði að smíða þennan hentuga hægindastól með nillu fyrir blöð og bækur. — Breiðu slána má nota sem borð. Karlmannshattar fara vel við haustírakkana. Tómatsúpa með reyktum fleskbitum. Karlmannshattamir hafa verið og eru mikið í tízku. Þeir fara vel við haustfrakkana, sem eru flestir úr grófum, köflóttum efnum. Tómatsúpa: Tveir laukar eru skornir í ferstrenda bita og brúnaðir í smjöri, ásamt litlum, mögrum, reyktum fleskbitum. Tómatamir eru nú þvegnir vel, skomir í tvennt og settir ásamt lárberjablöðum í pottinn. Vatn má ekki setja í pottinn. Látið þetta sjóða hægt, þar til tómatamir em soðnir í mauk, þá er það síað vel og vandlega. Því næst hellið þið því aftur í pottinn og kryddið það með salti og pipar. Nú setið þið dálítið vatn út í — hrærið saman hveiti og smjöri — og hrærið því síðan vel saman við. Borið fram með ristuðum hveitibrauðsbitum.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.