Vikan


Vikan - 01.08.1940, Blaðsíða 2

Vikan - 01.08.1940, Blaðsíða 2
2 VIKAN, nr. 31, 1940 Veðurspumingar. Fyrsta og aðal umtalsefnið manna á milli er veðrið. Allir hafa sínar athuga- semdir að gera um það og flestir þykjast hafa spádómshæfileika í þá átt. Núna á þessum síðustu og verstu tímum, þegar hinir vísindalegu veðurspámenn eru að mestu hættir að láta til sín heyra, er þörf- in á glöggum veðurathugendum meiri en nokkru sinni fyrr. Héma em nokkrar spurningar í þessa átt, sem mæhkvarði á veðurfræðilega spádómshæfileika yðar. Ef þér getið svarað átta af þeim rétt, þá er ,,barometerstaða“ veðurfræðilegra hæfi- leika yðar réttu megin við ,,breytilegt“. 1. Er rosabaugur í kringum tunglið merki um væntalegt regn eða snjó- komu. 2. Er há loftþrýsting alltaf merki um gott veður? 3. Er rétt að segja, að döggin falli? 4. Em tvö snjókom nokkurn tíma eins ? 5. Sést regnbogi nokkurn tíma á nótt- unum? 6. Er sumarið heitara en veturinn, af því að jörðin er nær sólinni á sumrin? 7. Breytist veðráttan við tunglkomur? 8. Er snjórinn aðeins frosið regn? 9. Boðar kvöldroði storm næsta dag? 10. Getur stundum verið of kalt til að það geti snjóað? 11. Hvort em lofttraflanir meiri í útvarp- inu á sumrin eða veturna? 12. Er hélan frosin dögg? (Sjá svör á bls. 15). ^lllllllimilllllllimilllllllllllllllimillllllimiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiimilllllllllllllf^ I Efni blaðsins, m. a.: I Farþegaflutningur í 6 km. hæð með í háloftsflugvélum. \ \ Heimboðið að Hamri, smásaga eftir i Ingólf Kristjánsson frá Haust- i i húsum. I i Jack London vekur almennt hneyksli, i eftir Irving Stone. 1 1 Köttur ræðst á örn. Í | Framhaldssaga. — Heimilið. — í í Veðurspurningar. — Skák. — Kross- | 1 gáta. — Sigga litla. — ÓIi og Addi. i Í — Skrítlusíða o. m. fl. i Vitid þér það? 1. Hvað heitir fjörðurinn, sem ísa- fjarðarkaupstaður stendur við? 2. Hvað þýðir rómverska talan CM ? 3. Hver var frægasti fangi Djöfla- eyjarinnar? 4. Er hæsti tindur Evrópu, Mont Blanc, í Sviss? 5. Hverjir uppgötvuðu glerið? 6. Fyrir hvaða bók fékk skáldkon- an Bertha von Suttner Nóbels- verðlaunin? 7. I hvaða hafi er eyjan Hawai? 8. Hver er lengsta brú í Evrópu? 9. Hvaða mál talaði Jesú og post- ularnir? 10. Hverjir eru þingmenn Norðmýl- inga? Sjá svör á bls. 14. 1 sumum héruðum í Síam láta menn „tatovera“ tennumar í sér. í tannglerung- inn em rispaðar allskonar myndir, svo sem hakakross, logandi hjörtu, Charlie Chaplin, Mickey Mouse, Amor o. s. frv. eða þá fangamark kæmstunnar, og síðan er lit núið inn í rispumar. / # 600,000,000 af íbúum jarðarinnar skoða svínið sem óhreint dýr, sem þeir ekki megi leggja sér til munns. Geturðu þetta? Leggið lok af vindlakassa á borðrönd- ina, þannig, að tæpur helmingur þess standi út af borðröndinni. Leggið svo pappírsörk ofan á þann hluta loksins, sem er á borðplötunni. Sláið því næst með kreptum hnefanum á þann hluta loksins, sem stendur út af borðröndinni, eins fast og þér getið (sjá myndina). Það merkilega skeður þá, að lokið situr sem fastast — þér getið ekki einu sinni sporðreist þetta litla kassalok, og yður er óhætt að veðja við kunningja yðar um, að hann geti það ekki heldur, og þér getið verið vissir um að vinna veðmáhð. Það er loftmótstaðan, sem orsakar þetta. Belgíska leikkonan Ada Bodart er, að því er sagt er, eina manneskjan, sem leikið hefir það sama í kvikmynd og kom fyrir hana sjálfa í lífinu. Árið 1915 tóku Þjóð- verjar hana fasta og yfirheyrðu hana hvað eftir annað á meðan stóð á málaferl- unum gegn vinkonu hennar Edith Cavell hjúkrunarkonu, sem eins og kunnugt er, var skotin. Árið 1927 lék Ada Bodart sjálfa sig í ensku kvikmyndinni ,,Dawn“ — „I dögun“, sem fjallaði um píslarsögu Edith Cavells. Vi k a n HEIMILISBLAÐ Ritstjóri: Kirkjustræti 4. Pósthólf 365. Afgreiðsla og innheimta: Austurstræti 17. Sími 5004. Pósthólf 166. Verð: kr. 1,75 á mánuði, 0,45 í lausasölu. Steindórsprent h.f. Ensk fataefni fallegt og gott úrval tekið upp í dag. Guðmundur Benjamínsson, Klæðskeri. Laugavegi 6. Saumavélar »SINGER« Hinar heimsjieltktu „SINGER“-saumavéIar — nýkomnar. Reiðhjólaverksmiðjan Fálkinn. Hvert tölublað Vikunnar kemur fyrir augu 30,000 manns. AUGLÝSIÐ I VIKUNNI. UTGEFANDI: VIKAN H.F., REYKJAVÍK. — Ritstjóri: Jón H. Guðmundsson, Kirkjustræti 4. Pósthólf 365. — Ábyrgðarmaður: Steindór Gunnarsson. — Framkvæmdarstjóri: Engilbert Hafberg, Austurstræti 17. Sími 5004. Pósthólf 166.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.