Vikan


Vikan - 01.08.1940, Blaðsíða 9

Vikan - 01.08.1940, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 31, 1940 Pétur — mundu eftir, að þú ert veikur fyrir hjartanu! Maria, framveg'is skuluð þér Hvers vegna sagðirðu honum Jóni ekki bóna gólfið. í lúðrasveitinni upp, Karólína? Það var alltaf svo mikið látúns- bragð af honum. 9 Eiginkonan: Þú hefir ekki kysst mig í heila viku, Sveinn. Sveinn prófessor: Já, en góða, hvern hefi ég þá verið að kyssa? Veiztu, hver verður afleiðingin af svona eink- unnarbók ? Dugleg flenging. Já, komdu pabbi, kennarinn býr héma rétt hjá! Ferðamaðurinn segir frá: „Það var svo heitt þar, skal ég segja ykkur, að við gátum soðið eggin okkar í sandinum." Áheyrandi: ,,Já, við könnumst við þetta, og svo urðuð þið að nota tappatogara, þegar þið dróguð andann.“

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.