Vikan


Vikan - 01.08.1940, Blaðsíða 14

Vikan - 01.08.1940, Blaðsíða 14
14 VIKAN, nr. 31, 1940 SKABt. Sovét-Kússland 1939. Drottningar-indverskvörn. Hvitt: Budo. Svart: Katzkot'f. 1. d2—d4, Rg8—f6. 2. c2—c4, e7—e6. 3. Rgl—f3, b7—b6. 4. g2—g3!, Bc8—b7. 5. Bfl-—g2, Bf8—e7. 6. 0—0, 0—0. 7. b2— b3, Dd8—c8. 8. Bcl—d2, d7—d5. Ágætt áframhald fyrir svartan væri. 8. —,,—, d7—d6. 9. R—c3, R—e4. 10. D—c2, f5. 11. R—d2, R x d2. Hinn gerði leikur má að vísu teljast sæmilegur, en er þó ekki líkt því eins sterkur. 9. Rbl—b2, d5 X c4. 10. Rd2 x c4, Hf8—^d8. 11. Hal—cl, c7— c5. 12. b3—b4, Rb8—c6. 13. b4 X c5, b6 x c5. 14. Ddl—a4, Rf6—e4. 15. Rc4—e3, Be7 —f6. Báðir vilja halda sókninni. Baráttan um völdin á miðborðinu er hörð og magn- ast sífelt. 16. Hfl—dl, Dc8—c7. 17. Re3 —g4, Dc7—b6. Svart virðist hafa ágæta og þægilega stöðu, sem er jafnframt ógnandi. Áframhaldið sýnir þó að veik- leika gætir í uppbyggingunni hjá svörtu þó ervitt sé að koma auga á hann. 18. Rg4 X f6f, Re4Xf6. 19. Hcl—bl!, Rf6—e4. Ef 19. —, D—b4, þá 20. D—c2!. 20. d4— d5, e6 X d5. Ef 20. — , Hxd5. 21. DX e4, Hxdlf. 22. Hxdl, Dxb2. 23. R—g5, og næst H—bl og vinnur. 21. Bb2—f6, Db6—a6. 22. Da4xa6, Bb7xa6. 23. Bf6 Xd8. Ha8Xd8. 24. Rf3—e5!, Rc6xe5. Þvingað. Ef 24. —,,—, R—d4. 25. Bxe4, d5 X e4, 26. e2—e3, R—e2f. 27. K—g2, B—d3. 28. R X d3. 29. H X d3 og vinnur. 25. Bg2 X e4, d5—d4. 26. f2—f4, Re5—g4. 27. Be4—d3!, Ba6xd3. Svart má ekki leika 27. —,,—, c4, vegna 28. B X c4, B X c4. 29. H x d4 og vinnur. 28. e2 x d3, Rg4—e3. 29. Hdl—cl, c5—c4. 30. d3xC4, d4—d3! Síðasta örþrifaráðið, sem lýtur að vísu vel út við fyrstu sýn, en fölnar strax. 31. Hcl —c3!, Kg8—f8. Ef 31. —, d2, þá 32. Hd3!, d2—dl=D. 33. Hbl x dl, og vinnur auðveldlega. 32. Kgl—f2, d3—d2. 33. Kf2 Xe3, d2—dl=D. 34. Hblxdl, Hd8xdl. 35. c4—c5. Nú byrjar frípeðið að hreyfa sig. 35. —, Kf8—e7. 36. c5—c6, Hdl— d8. Ef 36. —, K—d8. 37. H—a3. 37. Ke3—e4, Hd8—b8. 38. Ke4—d5, Hb8—c8. 39. Hc3—a3, Hc8—c7. 40. Ha3—b3! Gefið. Skák þessi er snilldarlega leikin og mjög athyglisverð. Óli Valdimarsson. Svör við spurningum á bls. 2: 1. Skutulsfjörður. 2. 900 (C = 100, M = 1000). 3. Alfred Dreyfus, sem var saklaus dæmdur fyrir landráð. 4. Nei, í Frakklandi, sunnan Genf- vatnsins, en suðurströnd þess er frönsk. 5. Fönikíumenn hinir fomu. 6. „Niður með vopnin“. 7. Kyrrahafinu. 8. Stórstraumsbrúin. 9. Aramæisku. 10. Páll Hermannsson og Páll Zóph- óníasson. 49.krossgáta Vikunnar. Lárétt: Binda. — 24. Prakkarastrik. — 25. Sjaldgæfur. — 28. Ganga. — 30. Sveit, þgf. — 32. Nærri. ■—■ 37. Tilbiðja. — 39. Skömm. — 47. Fjaðrir. — 48. Bardagar. — 49. Fjall. — 50. Á. — 52. Það að vera ítarlegur. — 53. Fjölda. — 58. Næm. — 59. ílát. — 60. Ár (danska). — 62. Fjórir eins. — 68. Sáru. — 70. Grasát. — 74. Verkfæri (fomt). — 77. Tveir eins. — 78. Unglingadeild. — 79. Haf. — 81. Skammstöfun. 2. Herskip. — 12. Mannsnafn. — 13. Geðshræringarmerki. — 14. Stytt kvenm,- nafn. — 15. Deild. — 17. Setja niður. — 18. Tveir eins. — 19. Sögn. — 20. Bókstaf- ur. — 21. Uppeldi. — 24. Mall. — 26. Onefndur. — 27. Ljósmerki. — 29. Ekki gamalla. — 31. Kvenm.-nafn. — 33. Óveðr- ið. - 34.Votlendi. - 35. Athugið. - 36.Áprjón- um.— 38. Orðbragð.— 39. Mannsnafn. — 40. Sagnaritari. — 41. Kraftur. — 42. Idýfa. — 43. Leyfist. -— 44. Athuga. — 45. Dýra- mál. — 46. Tveir þeir fyrstu/ — 47. Stór- fljót. — 49. Rifa. — 51. Afleiðsluending. — 54. Tímamæla. — 55. Æða. — 56. = 13. lárétt. — 57. Lyndir. — 59. Sjóntækia. — 61. Rithöfundur. — 63. Fóru til fiskjar. — 64. Ofþyngja. — 65. Galdrakerling. — 66. Tveir eins. — 67. Bera á. — 69. Bæjamafn, þolf. — 71. Tveir eins. — 72. Málfræðisk.st. — 73. Tveir samstæðir í stafrófinu. — 75. Sögn (fom). — 76. Tónn. — 77. Óðagot. — 78. Hlýju. — 80. Stefna. —’ 82. Uppkast. Lóðrétt: 1. Herskip. — 2. Byrði. — 3. Truflaðir. — 4. Fitl. — 5. Heilagur. — 6. Svik. — 7. Beygingar- ending. — 8. Asíuríki. — 9. Loka. — 10. Skamm- stöfun. — 11. Eru Þjóðverjar og Italir i. —- 16. Skipt. — 19. Slægjuland. — 22. Vesæl. — 23. Gröf liins óþekkta, tyrlmeska liermanns. Tyrkir börðust með Þjóðverjum í heims- styrjöldinni 1914—18. Hér er gröf hins óþekkta, tyrkneska hermanns. Á Nýju-Hebrideseyjunum í Kyrrahafinu eiga stundum margar fjölskyldur sama ávaxtatréð. Hver fjölskylda hefir sína grein og lifir á ávöxtunum af henni. * í byltingunni í Mexikó árið 1914 seldi Francisco Villa amerísku félagi réttinn til að taka kvikmyndir af bardögunum fyrir 25000 dollara. 1 samningnum stóð, að bardagarnir mættu aðeins fara fram frá klukkan átta á morgnana til f jögur á dag- inn, svo að myndirnar gætu orðið sem beztar, og stundum átti skothríðin að hætta, ef myndatökumaðurinn þurfti að velja sér betri stöðu. Lausn á 48. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1. Spaks. — 6. Hrúts. — 11. Krata. — 13. Heita. — 15. Og. — 17. Frek. — 18. Risi. — 19. O.O. — 20. Kul. — 22. Afi. — 23. Als. — 24. Urs. — 25. Klestir. — 27. Klastra. — 29. Slit. — 30. Plan. — 31. Skaft. — 34. Trúir. — 37. Skora. — 39. Tveim.' — 41. Of. — 43. Kröm. — 44_ Reyr. — 45. F.J. ■— 46. Dag. — 48. Una. — 49. Eir. — 50. Gló. —- 51. Kröggur. — 53. Grasaöl. —• 55. Aumu. — 56. Ötti. — 57. Kussa. — 60. Falir. — 63. Lakur. — 65. Sárir. — 67. Vá. — 69. Raka. — 70. K.L.M.N. — 71. S.A. — 72. Elg. — 74. Rif. — 75. Óku. — 76. Jór. — 77. Farðinn. — 78. Kirkjan. Lóðrétt: 2. Pk. — 3. Arf. — 4. Karat. — 5. Stefi. — 6. Heill. — 7. Rissa. — 8. Uti. — 9. Ta. — 10. Rokks. -— 12. Akir. — 13. Hrak. — 14. Hosan. — 16. Gulls. — 19. Orrar. — 21. Leiks. — 24. Utlim. — 26. Stakk. — 28. Spúir. — 32. Forug. — 33. Trönu. —- 34. Tveir. — 35. Reyra. — 36. Vodka. — 38. Amar. — 39. Treg. — 40. Sjóli. — 42. Faruk. — 45. Flötr. — 47. Gömul. — 50. Gatir. — 52. Gusar. — 54. Sólin. — 58- Skari. — 59. Aukin. — 60. Fólki. — 61. Armur. — 62. Kvef. — 64. Rafn. — 65. Skók. — 66. Bam. — 68. Ála. — 71. Sóa. — 73. Gr. — 76. J. J. Enskur stúdent gerir þá fyrirspurn í blaði, hversvegna ekki sé komið fyrir hljóðritara í fyrirlestrarsölum háskólanna, svo að þeir stúdentar, sem af einhverjum ástæðum hafa ekki mætt, geti á eftir fengið að heyra fyrirlesturinn á plötu. * Sérstök fóðurblanda, sem hænsnabú eitt: í Rochester í New York ríki framleiðir,. hefir áhrif á lit eggjanna. Álla regnbog- ans liti er hægt að fá fram, án þess að það hafi nokkur áhrif á næringargildi eggjanna. * Kjami stjarnanna er svo þéttur og eðlis- þungur, að venjulegt vasaúr mundi vega eitt tonn, ef það væri úr sama efni. Og' ef maður, sem væri 180 pund á þyngd væri jafn eðlisþungur, mundi hann ekki vera stærri en títuprjónshöfuð.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.