Vikan - 06.02.1941, Blaðsíða 2
2
VLKAN. nr. 6, 1941
Efni bladsins m. a.:
Aðalþulur títvarpsins, samtal
við Þorstein ö. Stephensen
um sjáifan hann og störf
hans.
Ást .og hjónaband, smásaga
eftir Wilma Shore.
Ný framhaldssaga:
Hver sökkti skipinu? eftir
Whitman Chambers.
Með dauðann á hælunum, fram-
haldssaga.
Allt með sama verkfærinu,
eftir Halldór Pétursson.
tJrið, grein um uppfinningu
þess og þróun.
-leimilið. -— Gissur og Rasmína.
Fréttamyndir. — Itrossgáta.
Skrítlur. — iMaggi og Raggi.
Erla og unnustinn. — Vippa-
saga o. m. m. fl.
Til kaupenda Vikunnar.
Eins og kaupendur blaðsins munu
hafa tekið eftir, auglýsir Vikan á
15. síðu, ásamt fleiri blöðum, hækkun
á söluverði blaðsins.
Því er ekki að leyna, að þessi
hækkun er ráðstöfun, sem útgefend-
ur blaðsins hefðu helzt kosið, að ekki
hefði þurft að koma til, því að eng-
um er ljósara en þeim, að öll verð-
hækkun er óvinsæl á meðal almenn-
ings, þó að allir viti, að verðhækkun-
in hafi verið fyllilega réttmæt. Um
réttmæti þessarar hækkunar ætti að
vera óþarfi að fjöiyrða, því að öllum
hlýtur að vera ljóst, að kauphækkun
og önnur verðhækkun kemur eigi síð-
ur þungt niður á blaðaútgáfu en
hvers konar annari starfrækslu.
Hækkun sú, sem orðið hefir á blað-
inu, síðan stríðið brauzt út nemur
33%%. Þetta er, eins og kunnugt
er, ekki nándar nærri því eins mikið
og hækkun vísitölunnar nemur, en
blaðið á einn varasjóð, sem það von-
ar, að fleyti sér yfir erfiðleikana, og
þessi sjóður er tryggð sú og vinsæld-
ir, sem blaðið hefir notið, ekki sizt
út um hinar breiðu byggðir landsins.
Þessi rúmlega tvö ár, sem blaðið
hefir komið út, hefir það svo afdrátt-
arlaust sannað tilverurétt sinn, að
það er óbifanleg trú og sannfæring
útgefenda biaðsins, að þetta rót á
verðgiidi peninga, sem stríðið hefir
valdið, muni ekki verða því að fjör-
tjóni.
Með vinsemd.
Heimilisblaðið Vikan.
Vitið pér pað?
1. Hvað er „Barok" og hvað þýðir
orðið.
2. Hvaðan er orðtakið ,,að berjast
við vindmillur" komið?
3.. Hver fann upp loftvogina?
4. Hvað þýðir nafnið Berta?
5. Hver fann sjóleiðina til Ind-
lands?
Vi k a n
HEIMILISBLAÐ
Ritstjórn og afgreiðsla: Kirkju-
stræti 4. 'Sími 5004. Pósthólf 365i
Verð: kr. 2,00 á mánuði,
0,50 í lausasölu.
Auglýsingum i Vikuna veitt
móttaka í skrifstofu Steindórs-
prents htf., Kirkjustræti 4.
Prentsm.: Steindórsprent h.f.
6. Hver er stærsta og mesta bygg-
ing, sem reist. hefir verið í heim-
inum ?
7. Eftir hvern er skáldsagan. Heiða-
harmur ?
8. Hver er þingmaður Austur-Hún-
vetninga ?
9. Hverrar þjóðar var hinn frægl
málari Anthonis van Dyck?
10. Hver er formaður útvarpsráðs ?
Erla og
unnustinn.
Oddur: Hlustaðu nú á, Bjössi. Ég er að fara að heim-
sækja Erlu og ætla svo að hringja þaðan, hingað á skrif-
stofuna. Þú skalt svara og láta sem þú sért forstjórinn,
hann verður hvort sem er ekki við í dag.
Bjössi: Sjálfsagt. Kærastan heldur þá, að ég eigi verzl-
unina.
Erla: En góði minn, hvernig gaztu farið svona af skrifstof-
unni um miðjan dag. Ég veit, að þú hefir allt af svo mikið
að gera.
Oddur: Bíddu, ég ætla að hringja snöggvast til forstjór-
ans og segja honum, hvað hann eigi að láta starfsfólkið gera
í dag.
Forstjórinn: Hvað á þetta að þýða? Hvað ertu
að gera hér á minni skrifstofu ? Farðu út, ég skal
svara í símann.
Bjössi: Já, já, herra forstjóri.
Forstjórinn: Hvað ertu að segja og af hverju ertu
ekki á skrifstofunni ? Það þýðir ekkert fyrir þig að
reyna að breyta röddinn, ég þekki þig.
Oddur: Já, já, herra forstjóri — já, herra
forstjóri — já, herra forstjóri — já, herra for-
stjóri.
Varnings og starfsskrá
■
Smmmmmmmmnmmmm.... ..............................■■■■
Frímerki.
Kaupi notuð íslenzk frímerki.
Sigurður Kjartansson, Lauga-
vegi 41. Sími 3830.
Notuð íslenzk frímerki kaupi
ég ávallt hæsta verði. Duglegir
umboðsmenn óskast um land
allt. Há ómakslaun. Sig. Helga-
son, frím.kaupm. Pósthólf 121,
Reykjavík.
Saumastofur.
TAU OG TÖLUR
Lækjargötu 4. Sími 4557.
Stimplar og signet.
Gúmmístimplar eru búnir til
með litlum fyrirvara. Sömu-
leiðis signet og dagsetningar-
stimplar. Steindórsprent h.f.
Kirkjustræti 4, Reykjavik.
Signeta-gröft og ýmiskonar
annan leturgröft annast Bjöm
Halldórsson, Laufásveg 47,
Reykjavik.
Bækur - Blöð - Tímarit
Vikan er heimilisblaðið yðar.
Gerist áskrifandi og mun blað-
ið þá verða sent yður heim á
hverjum fimmtudegi. Afgreiðsl-
an er í Kirkjustræti 4, Reykja-
vík. Sími 5004. Pósthólf 365.
Vasa-orðabækur: Islenzk-ensk
og ensk-íslenzk fást í öllum
bókaverzlunum. Hver sá, sem
þessar bækur hefir um hönd,
getur gert sig skiljanlegan við
Englendinga, þótt hann kunni
ekki ensku. Verðkr. 3,00 og 4,00.
■■■•■.......................—.....I
Borð-Almanök
fyrir árið 1941 selur
Steindórsprent |
KirUjustrœti 4. j
Tilgangur félagsins er að
gefa út, eftir þvi sem
efni leyfa, rit, er heitir:
Landnám Ingólfs,
safn til sögu þess.
Félagið hefir þegar gef-
ið út III bindi í 10 heft-
um. Þessi rit fá meðlimir
ókeypis. Ennfremur hefir
félagið gefið út Þætti úr
sögu Reykjavíkur. Bók
þessi fæst hjá bóksölum.
Þeir, sem gerast vilja
meðlimir, snúi sér til af-
greiðslunnar: Steindórs-
prent h.f., Kirkjustræti4.
Reykjavík.
Félagið INGÓLFUR
Útgefandi: VIKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Kirkjustræti 4, sími 5004, pósthólf 365.