Vikan


Vikan - 06.02.1941, Blaðsíða 8

Vikan - 06.02.1941, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 6, 1941 Rasmína matreiðir í Qissur. Rasmína: Þú átt að fara til Boenrib læknis. Það þarf að rannsaka þig hátt og lágt. Þú verður að vera farinn út úr húsinu innan tíu minútna — Læknirinn biður eftir þér. Gissur: En ég er ekkert veikur! Til hvers á ég þá að vera að eyða peningum í að fara til læknis? Gissur: Mér dettur ekki í hug að sinna þessari vit- leysu í henni Rasmínu. Ég- fer ekki til nokkurs læknis meðan ég er alveg heilbrigður. Dóttirin: Pabbi, þú ættir einmitt að fara strax, því að ef mamma sér þig hérna, þá er það alveg víst, að það verður að sækja lækni handa þér. Gissur: Það veit guð, að þetta er hárrétt hjá.telþunni. Ég er ekki nógu hraustur til ao lend'a i höndunum á Rasmínu. Gissur: Konan mín sendi mig til yðar, læknir, Læknirinn: Er þetta sárt? Læknirinn: Er þetta sárt? til skoðunar, en það gengur ekkert að mér. Gissur: Æ! Ó! Gissur: Æ! Æ! Læknirinn: Svo? Þér haldið það? Þá verður lík- lega ekki auðvelt að eiga við þetta. Læknirinn: Er þetta sárt? Læknirinn: Er þetta sárt? Læknirinn: Er þetta sárt? Gissur: Æ, æ, æ! Gissur: XJff! Gissur: A-ha! Læknirinn: Er þetta sárt? Læknirinn: Er þetta sárt? Gissur: Er þetta sárt? Gissur: Æ! Gissur: Úff, æ!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.