Vikan


Vikan - 13.02.1941, Blaðsíða 9

Vikan - 13.02.1941, Blaðsíða 9
VEKAN, nr. 7, 1941 9 Gissuri Og Rasmínu hefir seinkað. Dau koma vonandi í næsta blaði. „Mjólkur-drottning-.“ (Efri myndin t. h.). Þessi myndarlega stúlka var kjörin drottning á mjólkurbúasýningu í Harris- burg í Pennsylvaníu. „Miss America 1940.“ (Neðri mjmdin t. h.). Hér á myndinni sést hænan „Miss Ameriea 1940“. Þessi verðlauna-hæna fékk hærri einltunn á sýningu en nokkur hæna hefir fengið í Bandaríkjunum. Hún verpti 340 eggjum á 51 viku. Fallhlífarmenn Bandaríkjanna að æfingum. Myndin sýnir sveit failhlífarmanna úr her Bandarikjanna. Það er verið að æfa þá í að lenda í fallhlífum „að baki óvinanna". — Eg drakk heila flösku af whiský í gær og reikaði ekki einu sinni. — Það hlýtur að vera lýgi! — Nei, ég lá og gat alls ekki hreyft mig!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.