Vikan


Vikan - 13.02.1941, Blaðsíða 16

Vikan - 13.02.1941, Blaðsíða 16
16 VIKAN, nr. 7, 1941 Þegar vel gengur hættir flestum við að vera bjartsýnir um of. — Bjartsýni er nauðsynleg, en hún má ekki draga úr hvötinni til að tryggja framtíðina. Gód líffrygging er sama og sparisjóður en hefir þann óviðjafnanlega kost að tryggja útborgun ákveðinnar fjárhæðar, ef illa fer, þótt aðeins örlítið hafi verið innborgað. Hver skattgreiðandi getur lagt fyrir 500 kr. á ári í ið- gjöldum skattfrjálst og á líftryggingareignir er ekki lagð- ur eignarskattur. Æfitryggingar — Útborgun í lifanda lífi — Barnatryggingar — Hjónatryggingar Útborganir trygginga framkvæmdar hér fyr- irvarálaust jafnóðum og skírteini falla í gjalddaga. •. Nýjar tryggingar afgreiddar með fárra daga fyrirvara. LlFTRYGGINGAKDEILD Aðalumboð fyrir * Eignir félagsins samtals em yfir 100 millj. kr. Líftryggingarfélagið • Eignir hér á landi um xxDAHlMARii" 3 millj kr. mr* Duglegir umboðsmenn óskast. 'Wi Hinir vidurkendu Conway Stewart Sjáliblekungar em nú fyTÍrliggjandi í miklu úrvali. Verðið er: kr. 8.50, kr. 12.50, kr. 16.00, kr. 24.00 og kr. 41.00. VEÐGERÐARVERKSTÆÐI vorfc gerir við flestallar teg- undir sjálfblekimga. Nýkomið mikið úrval af varahlutum (þar á meðal gullpennum). Afgreiðum gegn póstkröfu um allt land. Ingólfshvoli. Sími 2354. pér kunnið ekki ensku, en purfið að gera yður skiljanlegan við Englendinga, eignist vasa-orðabœkurnar fslenzk-ensku og Ensk-islenzku. Kort af Reykjavík utan Hringbrautar. Þessi nýi uppdráttur fæst í Steindórsprenti h.f., Kirkjustræti 4. — Kostar 1.00. Þar eru tilgreindir þekktir staðir og hverfi í bæjarlandinu, utan Hringbrautar, byggðir og óbyggðir, og ennfremur gatnakerfi með götu- nöfnum í vestur, austur og suður. 1 Svanasmjörlíki, það besta síðan fyrir stríð. i Nú loksins getum við aftur boðið húsfreyjum bæjarins okkar gamla góða g Svanastnjörlíki, að eins örlítið betra en nokkru sinni áður, til pess að gera g yður fullkomlega ánægðar. 1 Kaupið SVANA-smjörlíkigí dag og þér haldið því áfram. g _____ _ *** | H.F. SVAiUR. | j..I..Illl.. STEINDÓRSPRENT H.F.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.