Vikan - 21.08.1941, Blaðsíða 2
2
VIKAN, nr. 34, 1941
HEIMILISBLAÐ
Ritstjóm og afgreiðsla: Kirkju-
stræti 4. Sími 5004. Pósthóif 365.
Verð: kr. 2,40 á mánuði,
0,60 í lausasölu.
Auglýsingum í Vikuna veitt
móttaka í skrifstofu Steindórs-
prents h.f., Kirkjustræti 4.
Prentsm.: Steindórsprent h.f.
Pósturinn
Vikunni hafa borizt fyrirspurnir
um næstu framhaldssögu og óskir
um, að hún verði ástarsaga. Nú mun
Vikan verða við ósk lesenda sinna,
og er framhaldssagan, sem hefst í
þessu blaði stutt ástarsaga frá Ame-
ríku. Lýsir hún bæði lífi uppi í sveit
í Suðurríkjum Bandaríkjanna, sam-
kvæmislifi auðmannanna í New York
og berst einnig til Evrópu. Sagan
mun verða í 12—14 blöðum.
Reykjavík, 14. ágúst, ’41.
Kæra Vika!
Mig langar til að vita, hvort rjómi
er hollur eða ekki?
S. Þ.
Svar: Rjómi er bæði hollur og
nærandi. Hann er fitandi og eykur
kraftana. Venjulegur rjómi inniheld-
ur 13—18% fitu.
Reykjavík, 14. ágúst, 1941.
Kæra Vika!
Mig langar til að vita, hvaða litur
klæðir mið bezt. Ég er dökkhærð með
brún augu og hefi dökkan hörunds-
lit? Og vinkona mín er með skolleitt
hár og með brún augu og hefir ljós-
an hörundslit. Hvaða litir klæða hana
bezt?
K. G.
Svar: Gulur, grænn, brúnn og
hvítur litir munu klæða yður bezt.
Vinkona yðar ætti að klæða sig i
brúnt, rautt, grænt og blátt.
Hvað vitið þér
um fund Ameríku og afdrif
Islendinga á Grœnlandi?
Gerist áskrifendur frá byrjun
að ritum dr. Jóns Dúasonar.
Tekið á móti áskrifendum hjá afgreiðslum
Vikunnar.
Ritið Landkönnun og landnám svarar þeim
spurningum. IJt eru komin 2 hefti af ritun-
um og 4 eru í prentun.
verið notuð nú um nokkurt skeið i
Englandi, án þess að það væri látið
uppi, en í ræðu, sem Beaverbrook lá-
varður hélt fyrir skömmu, gerði hann
Robert Alexander Watson-Watt er Þaó heyrum kunnugt og auglýsti eftir
visindamaður frá Skotlandi. Hann fólki til að stjórna þessum tækjum,
fann upp hin merkilegu útvarpsmið- einkum kvenfólki. Nú eru þessar
unartæki, sem notuð eru til að finna miðunarstöðvar á víð og dreif um
flugvélar í loftinu. Tæki þessi hafa England og víðast stjórnað af konum.
pér kunnið ekki ensku,
en purfið að gera yður
skiljanlegan við Englendinga,
w
K A eignist vasa-ordabœkurnar
■ *' íslenzk-ensku og Ensk-íslenzku.
Mynd þessi er af Merrit Eugene
Garst, sem var dæmdur í fimm ára
fangelsi í Philadelphia fyrir að berj-
ast við úrvalslið lögreglunnar.
Erla og
Erla: Segðu honum, að ég vilji ekki tala við hann, og hann skuli ekki eyða
tímanum i að hringja til mín.
Oddur: Svei mér, ef Erla er ekki alvarlega
reið við mig, og hún hefir enga ástæðu til
þess. Hún er bara að leika sér að mér.
ingi. Gleymdu henni bara. Hún jafnar sig. Og
geri hún það ekki, þá er þér það sjálfsagt
fyrir beztu.
Oddur: Sennilega hefir þú rétt fyrir þér.
að hugsa um hana. Hvers vegna skyldi ég hafa
áhyggjur út af henni? Svei því, mér er sama.
Oddur: En bara af forvitni, þá þætti mér gam-
an að vita, hvort hún er að fara út með einhverj-
urrt öðrum.
tJtgefandi: VIKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Kirkjustræti 4, sími 5004, pósthólf 365.