Vikan


Vikan - 25.09.1941, Blaðsíða 8

Vikan - 25.09.1941, Blaðsíða 8
8 VIKAW, nr. 39, 1941 Gæfan er fallvölt. Gissur: Ég var að hugsa um, að ég hefi ekki séð Gumma Gissur: Svei mér þá, ég fer og geri Gissur: Það er allt eins og það var í gamla daga. Gvends, síðan við fluttum úr gamla nágrenninu fyrir mörgum það! Það væri nógu gaman að sjá Ruslatunnurnar eru bara nýrri. Þarna er gamli kof- árum síðan. Hann var prýðilegur náungi. Hvað skyldi hafa orðið hann. inn hans Gumma. Gott og vel! af honum? Dóttirin: Hvers vegna ferðu ekki og spyrst fyrir um hann þar? Jafnvel mömmu líkaði vel við hann. Karelíus: Nei, hann er fluttur. Hann skildi við kofann þann arna í hræðilegu ásigkomulagi. En við erum búin að hreinsa allt til og lagfæra. Gissur: Þú segir, að hann hafi flutt niður í Axlar- götu? Gissur: Býr Gummi Gvends í þessu húsi? Jónatan: Hann bjó hér fyrir mörgum árum. En hann varð svo fínn, að hann flutti í Gullgötu. Hann hlýtur að hafa grætt eitthvað. Gissur: Það er naumast, að hann hefir grætt. Hann flutti héðan i íbúð í Silfurstræti. Þjónninn: Já, hann átti heima hér í eitt ár. En hann flutti héðan, af því að það er engin lyfta hér. Hann býr nú í einni af greifaíbúðunum. Gissur: Hvar eru þær? Þjónninn: Já, en hann flutti. Hann á hús á Þrí- hyrningstorginu. Gissur: Þér segið, að hann hafi flutt, af því að þið höfðuð ekki skúra fyrir bílana hans fimm? Geirmundur: Ó, hann Gummi Gvends! Hann seldi mér húsið. Hann á heima á búgarði sinum fyrir utan bæinn. Gissur: Er það langt héðan? Gissur: Ætlið þér að telja mér trú um, að Gummi Gvends eigi heima í þessari höil? Ég þekkti hann áður! Er hann heima? Hliðvörðurinn: Hann á ekki heima hér lengur. Hann varð gjaldþrota. Hann var ágætis náungi. Ég var einn af mörgum þjónunum hans. Hann á nú heima niður við höfnina í kofa þar. Gissur: Jæja, jæja, Gummi! Þú hefir ekkert breytzt. Það er víst ýmislegt, sem þú hefir gengið í gegnum, síðan ég sá þig síðast. Gummi: Það er satt! Og ég er hræddur um, að ég þurfi að ganga í gegnum það allt aftur. Ég er nýbúinn að frétta, að annar frændi minn hafi arfleitt mig að nokkrum milljónum.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.